Alþýðublaðið - 24.07.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1924, Síða 1
Fimtudaginn 24. júií. 1924 171. tölublað. Erlend símskejti. Bílar Khöfn, 23. júlf. Lun dú n af undu r lun. Alvarlegir erfiðieikar hafa nú komið fram á ráðstefnunni í Lundúnum, Hafa íuiltrúar banka og fésýslumanna, sem ætlað var ðð taka þátt i Iánveitingunni til IÞjíðverja, einróma látið í Ijós, að það sé ekki nægileg trygg- ing fyrir láninu, að einn Bacda- ríkjamaður bætist við^í skaða- bótanefndina, því að Bamt sem áður sé engia trygglng íyrir, að ekki verði vilhaíiur meiri hluti ( nefndinni. Enn þá alvarlegri er þó önnur krafa, sem væntanlegir lánveit- endar hafa komið fram með, sem ðé sú, að þeir gera það að skilyrði fyrir lánveitingunni, að engar ákvarðanir, sem heimili einstökum aðiljum að hafa frjáisar hendur gagnvart Þýzka- landi í ýmsum nánara tilteknum atriðum, séu gerðar. En fyrsta nefnd, sem skiiað hefir áliti sínu vlðvíkjandl vanrækslum Þjóðverja í skaðabótamálinu, gerir einmitt ráð fyrir, að þetta sé leyft. Tilraun tii þess að ná sam- komuiagi við fulltrúa lánveit- endanna hefir enn þá orðið árangurslaus. Símað er frá Berlfn, að Þjóð- verjar gleðjlst yfir erfiðleikum þeim, sem fundurinn á við að stríða. Óska þair ekki þátttöku, og segjást að eins munu undir skrifa sériræðingatillögurnar, ®f þeim verði leyít að taka þátt í umræðum um máiin. Áf veiðum kom í gærmorgun togarinn Egill Skallagrímsson (með 185 tn. lifrar) og í nótt íórólfur (með 140). Þingsályktnn um bann gegu innflntningi útlendlnga í atvinnnskyni. Samþykt í neðri deiid Aiþingis 22. marz 1924. Neðri deild Alþingis áiyktar áð skora á rikis itjórnina að geta nú þegar út reglugerð samkv. heimild í lögum nr. 10, 18. mai 1920, um eftirlit með útlending- um, þar sem girt sé fyrir, að útiendlngar geti leitað sér at- vinnu hér í landl, meðán atvinnu- vegirnir fulinægja ekki atvinnu- þörf iandsmanna. — Ályktun þessl sýnir greiniiega vilja sfðasta þings í þessu máli, sem nú ©r mjög komið á dag- skrá vegna imflutnings Norð- manna norðanianás. Ætlar stjórnin áð virða þing- vilja þennan að vettugi? Um daginn ogTeginn. Yiðtalstíml Fáls tannlæknis er kl. 10 — 4. Næturlæknir í nótt er Ólafur Forsteinsson, Skólabrtí, sími 181. Gullfoss fór hóðan áieiðis til Danmerkur kl. 5 síðd. í gSbr. Náttúrufræðingarnir dr. Niels Nielsen óg Pálmi Hannesson fara næstu daga upp í Borgarfjörð og þaöan upp í öræfi í rannsóknar- ferð. Bandaríkjastjórnin heflr á- kveðið að hafa nokkur herskip á sveimi milli fslrnda og Skotlanda og íslands og Grrænlands, meðan flugmennirnir eru á leiðinni. Hing- fara frá vörubflastöðinni til Þing- valiá á sunnudaginn kl. 7 árd. Farið kostar 6 kr. frem og aftur. Farseðlar sækist á laugar- da8- Vörubiiastöðin, Tryggvagötu 3. að er væntanleg flotadeild í byrjun næsta mánaðar. J6n Ófeigsson fór með Gfull- fossi til títlanda til að kynna sér skólamál og annað þar að ltítandi. Mælt er, að hann hafí sótt um að fá að halda launum sínum, meðan hann væri burtu, en stjórnin eigi viljað verða við beim tilmælum hans, — póttist þurfa að spara. Alt af er söngurinn sami i >Ráðleysu«. Hluthafaskrá >danska Moggac var . ekki birt í honum í morgun. Fað má alls ekki dragast mikið lengur. Hið minsta, sem gert verð- ur fyrir kaupendur og lesendur blaðs, er að skýra þeim frá, hverjlr gefl það tít. >Ritstjóri< >danska Mogga< er nýkominn aítur til bæjarins tír kynnisíör til kjósenda í Skafta- fellsBýslu. Fókk hann þar kulda- legar viðtökur, Því að bændur þar kunna illa við þjónkun hans við Berléme, Fenger og aðra danska burgeisa. A flmta hundrað kjós- endur hafa skriflega skorað á hann að leggja niður þingmensku nú þegar. A leiðarþinginu í Vík tyítuðu 9 eða 10 >ritstjóratetrið<, en Gfísli Sveinsson sýslumaður reyndi af lítilli getu að bera í bætifláka fyrir hann. Tímaritstjór- inn og >ritstjórinn< komu báðir í sömu bifreið að austau.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.