Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 15

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 15
15 A Ð A L F U N D U R L Í Ú Aðalbjörg sf. hlaut Um- hverfisverðlaun LÍÚ 2005 Á aðalfundi LÍÚ voru umhverfisverðlaun sambandsins veitt í sjöunda skipti og komu þau að þessu sinni í hlut Aðalbjarg- ar sf. Við ákvörðun umhverfisverð- launanna var horft m.a. til stefnu- mótunar í umhverfismálum og almennra aðgerða, varna gegn mengun, umgengni um auðlind- ina og annars sem skipti máli. Niðurstaðan var að velja Aðal- björgu sf., en fyrirtækið hefur umhverfisstefnu sem það hefur kynnt starfsmönnum og leggur hún áherslu á sjálfbæra nýtingu auðlinda, góða umgengni og skynsamlega nýtingu aukaafurða. Í umsögn um Aðalbjörgu segir ennfremur: „Innan fyrirtækisins er gott yfirlit yfir þá þætti starf- seminnar sem hugsanlega geta valdið neikvæðum áhrifum á um- hverfið þ.m.t. notkun slökkvi- og kælimiðla, botnmáling skipa og sorpförgun. Skip félagsins eru og hafa verið borgarpýði og lengi hefur verið unnið í því að fegra umhverfi fyrirtækisins í landi. Með notkun sinni á valvirkum veiðarfærum, góðri nýtingu á aukaafurðum og annars sem til fellur við veiðar og vinnslu sjávar- fangs og viðleitni til að hreinsa sjávarbotninn í Faxaflóa af rusli þá hefur félagið sýnt að þeim er umhugað um umhverfið og auð- lindina. Hagkvæmni og tímasparna›ur Olíufélagi› ehf. ı Su›urlandsbraut 18 ı fijónustuver s. 560 3400 ı www.esso.is ESSO a›föng bjó›a allar helstu rekstrarvörur fyrir fiskvinnslu og sjávarútvegsfyrirtæki. Me› einu símtali getur flú panta› allar rekstrarvörur sem flú flarft hjá reynslumiklu fagfólki. Hringdu í fljónustuver ESSO í síma 560 3400. Fundarmenn á aðalfundi LÍÚ. aegir9sept2005 7.11.2005 18:18 Page 15

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.