Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 21

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 21
21 F J Á R M Á L Markaðsmál sjávarútvegs hafa verið töluvert í deiglunni. Sterk staða ýmissa ríkja í Asíu á sviði sjávarútvegsmála hefir óneitan- lega haft áhrif á samakeppnis- hæfni hans. Enda erfitt að keppa við framleiðslu sem greiðir jafn lítið fyrir framleiðsluþætti eins og viðgengst í þróunarríkjum Austur-Asíu. Afgangur viðskipta- jafnaðar ríkjanna er verulegur og þar af leiðandi framlag þeirra til heimssparnaðar. Þar sem þjóðirn- ar hafa verið tregar til að hækka gengi gjaldmiðla sinna hefir sam- keppnisstaða þeirra orðið enn betri en ella. Að þessu leyti er Kína einna mest áberandi, en þar hafa Íslendingar fjárfest í fiskiðn- aði ásamt öðru. Algengt er að mánaðarlaun í ofangreindum ríkjum séu einung- is nokkur þúsund krónur á mán- uði. Auk þess er vinnutími lengri en tíðkast á Vesturlöndum og fé- lagsleg réttindi sem greidd eru af atvinnurekendum minni. Gangrýnisraddir hafa heyrst sem telja ósóma að Íslendingar skuli greiða jafn lág laun sem raun ber vitni, en á móti kemur að um- hverfið er allt annað en gengur og gerist innan hins þróaða heims. Lág laun endurspegla engan veg- inn kjaramun þróaðra og vanþró- aðra þar sem verðlag í þróunar- Efnahagur og raunvextir sjávarútvegs árið 2004 Kristjón Kolbeins, viðskiptafræð- ingur, skrifar. Tafla 1 – Útlán innlánsstofnana, fjárfestingarlánasjóða, sérgreindra lánasjóða ríkis ásamt beinum erlendum lántökum og endurlánuðu erlendu lánsfé til sjávarútvegs árin 1991 til 2004 í m.kr. 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Bankakerfið 38.780 41.174 43.229 38.538 41.849 50.381 58.671 80.445 91.361 137.807 149.563 127.311 124.036 141.917 Afurðalán 7.729 7.890 8.394 6.612 8.663 8.245 6.467 6.133 6.867 6.765 7.152 11.105 9.343 8.587 Gengistr. 6.903 7.005 7.689 5.981 8.046 7.648 5.910 5.590 6.425 6.436 6.756 10.893 9.188 7.621 Önnur 826 885 705 631 617 597 557 543 442 329 396 212 155 966 Víxlar 1.036 1.053 975 797 727 624 613 564 542 423 321 320 217 152 Hlaupar. 1.328 1.614 1.839 2.043 2.407 4.579 5.572 5.736 5.427 5.711 6.201 5.269 4.993 5.526 Innl. ábyrgðir 161 318 229 229 196 115 70 12 31 23 19 14 0 1 Skuldabréf 9.125 8.673 8.817 10.003 14.321 16.084 20.694 20.398 17.175 91.096 133.361 110.603 109.483 127.651 Verðtryggð 7.133 6.589 6.907 7.504 7.896 9.004 8.427 9.022 9.567 10.488 9.553 8.854 6.231 5.743 Gengistr. 1.190 1.070 936 1.567 5.111 5.696 10.448 10.283 6.293 79.099 120.481 99.829 102.349 120.548 Önnur 802 1.014 974 932 1.314 1.385 1.819 1.093 1.315 1.509 3.327 1.920 903 1.360 Erl. endurl. 19.401 21.626 22.975 18.854 15.535 20.734 25.255 47.602 61.319 33.789 2.509 0 0 0 Fjárfestlsj. 30.275 34.268 37.643 40.764 38.965 38.879 42.044 38.739 38.510 10.772 11.630 9.731 8.079 6.924 Fiskveiðasj. 14.605 18.463 22.101 25.286 23.366 23.965 26.625 26.480 26.179 0 0 0 0 0 Byggðasj. 5.033 5.330 5.344 5.049 4.693 4.821 4.936 4.246 4.316 4.070 6.967 6.490 5.985 4.579 Framkvsj. 110 133 186 89 33 40 35 21 0 0 0 0 0 0 Aðrir 10.527 10.342 10.012 10.340 10.873 10.053 10.448 7.992 8.015 6.702 4.663 3.241 2.094 2.345 Beinar erl. lánt. 1.388 2.111 1.830 2.724 2.876 2.949 2.803 2.621 1.901 4.281 4.556 4.263 3.873 3.873 Alls 70.443 77.553 82.702 82.026 83.690 92.209 103.518 121.805 131.772 152.860 165.749 141.305 135.988 152.714 Kjaraskipting Erl. gengistr. 49.108 56.581 63.673 62.569 61.912 67.573 78.561 96.446 105.714 127.631 139.805 119.385 119.444 135.197 Innl. verðtr. 17.211 16.116 14.336 14.854 16.547 17.366 16.354 17.439 18.330 17.263 15.709 14.214 10.305 9.209 Innl. óverðtr. 4.153 4.884 4.722 4.632 5.261 7.300 8.631 7.948 7.757 7.995 10.264 7.735 6.268 8.005 Hlutfallstölur Erl. gengistr. 69,81 72,96 76,99 76,28 73,98 73,28 76,13 81,70 80,22 83,50 84,35 84,49 87,83 88,53 Innl. verðtr. 24,28 20,74 17,30 18,07 19,74 18,80 15,50 11,61 13,91 11,29 9,48 10,06 7,58 6,03 Innl. óverðtr. 5,90 6,30 5,71 5,65 6,29 7,92 8,37 6,69 5,89 5,23 6,19 5,47 4,61 5,24 Sjávarútvegur er iðulega í sviðsljósinu vegna mikilvægis fyrir íslenskan þjóðarbúskap. Þrátt fyrir að vægi hans hafi minnkað verulega á undan- förnum árum er framlag hans til útflutningstekna umtalsvert og marg- falt framlagi hans til vergrar þjóðarframleiðslu. Sökum þess hversu þungaiðnaði hefur vaxið fiskur um hrygg, má gera ráð fyrir að sjávarút- vegur missi forystusæti sitt sem stærsta vöruútflutningsgreinin. Engu að síður stendur eftir sú staðreynd að erlend aðföng sjávarútvegs eru tölu- vert minni að tiltölu en erlend aðföng áliðnaðar. Hreinar gjaldeyristekj- ur af hverju kílógrammi útflutts þorsks eru því til muna meiri en af hverju kílógrammi útflutts áls. aegir9sept2005 7.11.2005 18:18 Page 21

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.