Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 22

Ægir - 01.09.2005, Blaðsíða 22
22 F J Á R M Á L 0 20.000 40.000 60.000 80.000 100.000 120.000 140.000 160.000 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 lánsfé og beinum erlendum lántökum til sjávarútvegs á föstu verði árin 1980 til 2004 Erl gengistr. Innlend Alls Tafla 2 - Áætlaðar eignir og skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi árin 1986-2002 í milljörðum króna Eigið fé Eignir Skuldir Hreint verðl. Eiginfjár- Ár alls alls eigið fé 2001 hlutfall 1986 42,3 36,8 5,5 16,0 0,1 1987 68,2 45,8 22,4 53,4 0,3 1988 85,9 70,6 15,3 30,4 0,2 1989 103,0 88,0 15,0 24,7 0,1 1990 102,4 87,0 15,4 23,6 0,2 1991 112,9 93,9 19,0 26,8 0,2 1992 110,6 94,4 16,2 22,6 0,1 1993 116,8 101,8 15,0 20,3 0,1 1994 116,5 95,6 20,9 27,9 0,2 1995 122,0 93,6 28,4 37,4 0,2 1996 156,7 116,1 40,6 52,3 0,3 1997 167,6 123,5 44,1 55,8 0,3 1998 191,2 139,7 51,5 63,9 0,3 1999 222,4 160,3 62,1 73,6 0,3 2000 242,7 165,2 77,5 88,0 0,3 2001 279,6 195,5 84,1 88,3 0,3 2002* 300,1 191,9 108,3 111,0 0,4 2003* 185,5 10,0% -5,0% 0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Mynd 2 Raunvextir lána bankakerfis, fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs ásamt vöxtum beinna erlendra lántaka og endurlánaðs erlends lánsfjár árin 1990 til 2004 Miðaðir við innlend kjör allra lána Meðaltal yfir lánstíma Mynd 1 - Lán innlánsstofnana, fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða ríkis ásamt endurlánuðu erlendu lánsfé og beinum erlendum lántökum árin 1980 til 2004. Mynd 2 - Raunvextir lána bankakerfis, fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs ásamt vöxtum beinna erlendra lántaka og endurlánaðs erlends lánsfjár árin 1990til 20 4. ríkjunum er lægra en íbúar auð- ugra ríkja eiga að venjast. Reynd- in hefir verið sú að hnattvæðing stuðlar að flutningi framleiðslu þangað sem hún er ódýrust. Skömmu eftir seinni heims- styrjöldina var Japan meðal ódýr- ustu þróunarlanda. Hagvöxtur var þar ámóta og hann er nú í Kína. Japönsk og suðurkórversk fyrirtæki hafa nú flutt hluta fram- leiðslu sinnar þangað sem ódýrar er að framleiða viðkomandi vöru. Líklegt er að Kína fylgi í kjölfarið og að því komi að ekki svari kostnaði að senda fisk hálfan hring um hnöttinn til Kína til vinnslu og síðan aðra eins vega- lengd á markað sem fullunna vöru. Fyrir utan markaðsmálin skipta aðdrættir og afli verulega miklu fyrir sjávarútveginn. Ýmsa blikur virðast vera á lofti. Mikill dauði sjófugla er talinn bera vott um lé- legt ástand lífríkis sjávar, er þar meðal annars veiðum sandsílis og kolmunna kennt um. Aflaheim- ildir eru nú aðeins svipur hjá sjón miðað við þá veiði sem talin var samrýmast bestu sókn við kjörað- stæður, hvað þá þeim 500 þús. smálestum sem álitið var að þorskstofninn gæti þolað einstök ár án þess að hætta væri á yfirvof- andi hruni hans. Lítið hefir farið fyrir umræðu undanfarið um þörf þess fyrir Ís- land og sjávarútveginn að tengj- ast stærri efnahagsheild og stærra myntsvæði með upptöku evrunn- ar. Kostirnir hafa verið nefndir lægri vextir, sparast myndi kostn- aður við að skipta krónum í ann- an gjaldmiðil og öfugt og að sam- keppnisstaða greinarinnar gagn- vart sjávarútvegsfyrirtækjum inn- an viðkomandi efnahagsheildar myndi styrkjast. Sá böggull fylgir hins vegar skammrifi að til þess að fýsilegt væri að tengjast ákveðnu myntbandalagi þyrfti hagsveifla hins íslenska hagkerfis og bandalagins að vera samstíga því að efnahagsaðgerðir sem hent- uðu bandalaginu á þensluskeiði gætu verið óhagstæðar íslenska hagkerfinu á samdráttarskeiði. Nafnlaun þyrftu að vera sveigjan- leg og vinnuafl hreyfanlegt því ef til samdráttar kæmi á einu svæði yrði vinnuafl að geta flutt sig annað eða það tekið á sig hreina kjararýrnun. Viðskiptakjaravísitala sjávarút- vegs heldur áfram að lækka eins aegir9sept2005 7.11.2005 18:18 Page 22

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.