Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 68

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 68
66 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Skipatækni Borgartúni 30 105 Reykjavík Sími: 540 0501 Fax: 540 0501 Veffang: www.skipataekni.is Skipatækni ehf. var stofnað árið 1974 af þeim Bárði Hafsteinssyni og Ólafi heitnum Jónssyni. Bárður er framkvæmdastjóri og meirihluta- eigandi fyrirtækisins. Í dag er Skipatækni ehf. eitt öflugasta fyrir- tækið í sínum geira með 20 starfs- menn sem flestir hafa víðtæka reynslu hver á sínu sviði. „Frá því fyrirtækið var stofnað hefur það séð um hönnun flestra af þeim togurum og nótaskipum sem smíðuð hafa verið fyrir íslenskar útgerðir. Að auki hefur Skipatækni hannað breytingar og endur- byggingar á eldri skipum,“ segir Helgi Kristjánsson, markaðsstjóri fyrirtækisins. „Af nokkrum þeirra skipa sem síðast voru hönnuð af starfsmönnum Skipa- tækni ehf, má nefna nóta- og flottrollsveiðiskipin Huginn VE, Guðrúnu Gísladóttur KE, Ingunni AK og netabátinn Happasæl KE. Vilhelm Þorsteinsson EA var svo hannaður í samvinnu við Vik- Sandvik í Noregi.“ Með samstarfinu við Vik-Sandvik samsteypuna hafa starfsmenn Skipa- tækni aðgang að fullkomnum gagna- banka með upplýsingum um öll þau skip sem fyrirtæki samsteypunnar eru að hanna eða hafa hannað. Í þessu felst mikil hagræðing þar sem til dæmis mun minni tími fer í þróunarvinnu þar sem English Summary Skipatækni ehf is an independent company, owned jointly by Mr. Bárður Hafsteinsson, Naval Architect, and his family and Vik-Sandvik AS. Skipatækni ehf was founded in 1974 and is today a leading company in Iceland in the field of naval architecture and marine engineering consultancy. Skipatækni ehf has experience in the design of a wide vari- ety of ship types, ranging from small tugs to passenger ferries. The company´s main body of experience lies, however, in the design of fishing vessels. New designs are developed to the most stringent requirements of owner and crew, resulting in optimum solutions in terms of catch handling and working conditions of each vessel. It is our goal to achieve the best solution for each design to maximise the profitability of the vessel. Due to the co-operation within the Vik-Sandvik Group, Skipatækni ehf is able to supply complete sets of drawings and specifications for all types of vessels. Þótt fiskiskip séu aðalviðfangsefni Skipatækni, þá hefur einnig verið unnið að fleiri gerðum skipa. Til að mynda eru ferj- urnar Herjólfur og Baldur hannaðar hjá Skipatækni. Sérhæfð skip til mismunandi verkefna eru dagleg viðfangsefni, til dæm- is skip sem sérstaklega eru útbúin til lagn- inga og viðgerða á neðansjávarköplum og önnur sem ætluð eru til flutnings á lifandi fiski í tengslum við fiskeldi. „Til að tryggja sem öruggasta og besta þjónustu við sína viðskiptamenn, hafa starfsmenn Skipatækni ehf. byggt upp innra eftirlit sem treysta mun enn betur öll samskipti milli allra aðila,“ segir Helgi að lokum. hægt er að nota teikningar af skipum sem hönnuð hafa verið annars staðar og aðlaga þær að íslenskum aðstæðum. Við hönnun á nýjum skipum er tekið mið af kröfum eiganda og áhafnar til hins ítrasta sem skilar sér í hámarksárangri þegar lit- ið er til meðferðar á afla og vinnuskilyrða um borð í skipinu. „Markmið okkar er að leita ávallt bestu úrlausna fyrir hvert skip til að hámarka arðsemi þess. Einnig sjáum við um allt sem snýr að smíði skipsins, eins og að leggja til teikningar, útbúa tilboðsgögn, sjá um samskipti við skipasmíðastöðvar og tækjaframleiðend- ur ásamt því að annast ráðgjöf og eftirlit,“ segir Helgi. Helgi Kristjánsson, markaðsstjóri Skipatækni. Þróunarferlið stytt til muna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.