Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 94

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 94
92 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Frystikerfi ehf. Viðarhöfða 6 112 Reykjavík Sími: 577 1444 Fax: 577 1445 Veffang: www.frystikerfi.is Vésteinn Marinósson, lengst til hægri ásamt þeim Jóni Valdimarssyni, Hafþóri Svendsen, Sigurjóni Guðmundssyni og Engelhart Svendsen. Fjölbreyttari búnaður fyrir kröfuharða notendur Frystikerfi ehf. mun á sjávarútvegs- sýningunni beina athygli manna að nýrri gerð ísvéla frá Ziegra, en nýja vélin er svokölluð „þrjár í einni“ sen þýðir að hún getur framleitt ís úr ferskvatni, ís úr sjó og krapa í mis- munandi þykkt. Einnig verður kynntur hurðabúnaður frá HCR, en þar sem hann hefur verið settur upp hefur hann svo sannarlega sannað gildi sitt. „Fyrirtækið heldur upp á 5 ára afmælið sitt um þessar mundir og er það vel að geta fagnað þeim tímamótum í rýmra og hagnýtara húsnæði sem við fluttum í sl. vor að Viðarhöfða 6. Sem fyrr er okkar aðal áhersla lögð á þjónustu og ráðgjöf við matvælaframleiðendur og hefur at- hygli okkar fyrst og fremst beinst að sjáv- arútveginum og sláturhúsum,“ segir Vé- steinn Marinósson hjá Frystikerfum. „Þó tókum við að okkur að setja upp kæli og frystikerfi í Hagkaupum í Smáralind á síð- astliðnu ári, en það verkefni telst risavax- ið á mælikvarða verslunarkerfa. Á sjávar- útvegssýningunni í ár munum við sýna Stream Ice vél frá Ziegra. Ziegra hefur fylgst náið með því sem er að gerast á ísvélamarkaðnum og hefur þróað vél sem er fær um að framleiða ís úr ferskvatni, ís úr sjó og Stream Ice, en hann er hægt að framleiða í mismunandi þykkt. Það sem er sérlega áhugaverður kostur fyrir eigendur Ziegra ísvéla er, að hægt er í flestum tilfellum að breyta eldri gerðum ísvéla í Stream Ice vélar. Fyrir um ári síðan var fyrsta vélin sett niður í Helgu Maríu AK og eru ummæli vélstjóranna þau að vélin hafi reynst framar björtustu vonum og jafnframt að þetta hafi verið lang hagkvæmsta lausnin. Önnur vél verður sett niður í Vigra RE nú á næst- unni.“ Vésteinn heldur áfram: „Á síðustu sjávarútvegssýningu kynntum við bylting- arkenndan hurðabúnað frá HCR í Bandaríkjunum. Fyrir tveimur árum var sett upp hurð fyrir klefa hjá Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelli sem í var mikið hrím og ísvandamál í lofti og gólfi. Eftir aðeins 8 vikur í notkun var nánast allt hrím horfið úr loftunum og ísinn hafði stórum minnkað á gólfunum. Ánægjan með búnaðinn er það mikil að Sláturfélag Suðurlands keypti annan hurðabúnað fyrir klefann í húsinu á Selfossi. Er þessi hurðabúnaður tvímælalaust hagkvæmur fyrir klefa í frystihúsum og einnig til að koma í veg fyrir loftskipti milli vinnsluher- bergja, til að mynda í alifuglasláturhús- um. Með samstarfi við fyrirtækið LOS í Slóveníu getum við boðið sjó og vatns- kælibúnað á einstaklega góðum verðum, en einmitt slíkan búnað settum við niður í MT Eldborg á sl. ári.“ „Hjá okkur setjum við ávallt viðskipta- vininn í öndvegi og kappkostum að veita persónulega og góða þjónustu. Við leggjum metnað okkar í að bjóða ein- göngu góðan búnað frá þekktum fram- leiðendum, búnað sem viðskiptavinurinn getur treyst,“ segir Vésteinn að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.