Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 108

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 108
106 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Íslyft ehf. Kársnesbraut 102 200 Kópavogur Sími: 564 1600 Fax: 564 1648 Netfang: islyft@islandia.is Þórarinn Sigurjónsson sölustjóri og Gísli V. Guðlaugsson framkvæmdastjóri. Íslyft ehf. var stofnað 1996 vegna sölu Yale lyftara og Merlo skot- bómulyftara. Sala á þessum tækj- um hófst síðan í janúar 1997. Allar götur síðan hefur Yale verið sölu- hæsti lyftarinn, eða síðastliðin 5 ár. Steinbock-þjónustan ehf. sem á 30 ára starfsafmæli í ár, sér um alla þjónustu á tækjum frá Íslyft. „Íslyft er að mestu í eigu sömu aðila og eiga Steinbock-þjónustuna ehf. og hjá þessum fyrirtækjum starfa að jafnaði 15 manns,“ segir Gísli V. Guðlaugsson framkvæmdastjóri Ís- lyft ehf. „Það sem styrkir okkar fyrirtæki er að við seljum eingöngu lyftara og flestar þær vörur sem þeim tengjast, semsagt alger sérhæfing, enda erfitt að dreifa kröftun- um þar sem um gífurlega samkeppni sé að ræða.“ Steinbock þjónustan ehf. sér einnig um viðhald og varahlutasölu í flestar gerðir lyftara og framleiðir galvanhúðaða snúninga. Einnig seljum við lyftaradekk og erum með dekkjaþjónustu. Síðan 1994 höfum við boðið upp á alhliða raf- geymaþjónustu en við seljum lyftara- rafeyma frá Midac sem hafa reynst ákaf- lega vel. Við hjá Steinbock-þjónustunni ehf. reynum að vera sjálfum okkur nógir á sem felstum sviðum en meðal annars gerum við upp rafmótora, stýringar og fleira. Þá má geta þess að hjá okkur er að finna landsins mesta úrval af notuðum lyfturum og hefur það ávallt verið stór hluti af starfsemi okkar og leggjum við metnað okkar í að tækin standist þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. „Á sjávarútvegssýningunni munum við kynna ýmsar nýjungar. Á bás okkar, sem er númer C031, munum við sýna bæði Yale og Merlo skotbómulyftara ásamt ýmsum öðrum vörum en á útisvæði munum við sýna nýja gerð Merlo lyftara sem Samskip/FMN er að fá. Þessi lyftari lyftir 4 tonnum í 14 metra hæð og er töluvert breyttur í útliti frá fyrri gerð. Merlo er með mjög breiða línu og framleiða þeir lyftara frá 2,6 tonnum upp í 10 tonn og er lyftihæð allt að 21 metri. Einnig er hægt að fá vinnukörfu sem getur aukið vinnuhæð upp í 30 metra,“ segir Gísli. „Við hjá Íslyft ehf. getum boðið lyftara frá handlyftivögnum og upp í 50 tonna gámalyftara. Við leggjum mikla áherslu á hátt þjónustustig og skjót viðbrögð þegar viðgerða er þörf og starfsmenn okkar eru í stöðugri þjálfun og þá aðallega erlendis. Í vor fóru rafvirkjar okkar í langa þjálfun til Yale og var þjálfunin aðallega í AC-raf- kerfinu sem er væntanlegt í flest okkar tæki.“ „Yale þarf ekki að kynna fyrir þeim sem eitthvað hafa fylgst með þessum markaði,“ segir Gísli. „Þeir hafa verið á markaðnum í yfir 30 ár og síðan við tók- um við umboðinu hafa þeir verið þeir söluhæstu. Þennan frábæra árangur get- um við ekki síst þakkað þeirri miklu áherslu sem við leggjum á þjónustuna hjá okkur. Hjá Steinbock-þjónustunni er floti þjónustubíla og er landið allt þeirra þjónustusvæði. Við seljum ekki bara lyft- ara, heldur seljum við heildarlausn sem felur í sér sölu, þjónustu og endurnýjun.“ „Við vonumst til að sjá sem flesta á bási okkar á sýningunni og hvetjum við menn til að koma og kynna sér þá vöru sem við höfum upp á að bjóða,“ segir Gísli V. Guðlaugsson að lokum. Lyftarar af öllum stærðum og gerðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.