Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 118

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 118
116 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Poulsen ehf. Skeifunni 2 108 Reykjavík Sími: 530 5900 Fax: 530 5910 Heimasíða: www.poulsen.is Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Poulsen ehf. Ungur andi þrátt fyrir langa sögu Verslunarfyrirtækið Poulsen var stofn- að árið 1910 af Valdemar Poulsen sem kom hingað til lands frá Dan- mörku. Árið 1946 var því síðan breytt í hlutafélag og 1964 keypti Ingvar Kjartansson og fjölskylda hans meiri- hluta í félaginu. Árið 2001 urðu svo önnur tímamót þegar Reynir, Ragnar og Lovísa Matthíasarbörn kaupa hlutafé félagsins og flytja rekstur þess að Skeifunni 2 í Reykjavík. Fyrstu árin var stærsti þáttur starfsemi fyr- irtækisins sala á járnboltum sem fram- leiddir voru í járnsteypu sem Valdemar Poulsen rak samhliða verslunarrekstrinum. Fyrirtækið þróaðist síðan með breytingum í innflutningi og samsetningu verslunar í landinu og fór að flytja inn ýmsar vöruteg- undir. Helstar voru ýmsar vörur á sviði vél- og drifbúnaðar og einnig hafa smurkerfi orðið veigamikill þáttur í rekstrinum. Enn þann dag í dag er véladeild fyrirtækisins kjarninn í starfseminni. „Poulsen hefur ávallt lagt metnað sinn í að fylgjast með straumum í þjóðfélaginu og leita leiða til að treysta og efla fyrirtækið,“ segir Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Poulsen. „Baðinnréttingarnar komu til sögunnar á sínum tíma sem liður í þessari viðleitni okkar og á síðustu árum hafa heitu pott- arnir bæst við, auk hvers kyns vélbúnaðar fyrir sundlaugar,“ segir Reynir og bætir við: „ Það ríkir ungur andi í þessu gamalgróna fyrirtæki og stefnan er að þróast enn frek- ar á næstu árum. Markmið okkar er að efla enn frekar helstu vörulínur okkar ásamt því að auka þjónustu okkar við samstarfsaðila og iðnfyrirtæki.“ Nýjar vörur hjá Poulsen ehf. eru: • Optimol, hágæða surefni fyrir iðnað og atvinnutæki. • Perma, sjálfvirk smurkerfi. • Smurkerfi og smurstöðar frá Lincoln • VEMAT rafmótorar. • Sparex rekstarvörur fyrir vinnuvélar og landbúnað. Auk nýrra vörumerkja getur Poulsen stát- að af fjölmörgum þekktum og gamal- grónum merkjum: „Við erum í samstarfi við marga af stærstu framleiðendum í heimi á sviði vél- og drifbúnaðar. Má þar til dæmis nefna legur frá NSK og Fenner drifbúnað,“ segir Reynir. „Einnig flytjum við inn gíra, snekkjur og variatora frá ítalska framleiðandanum Varvel. Þeir hafa reynst mjög vel og eru í dag notaðir hjá helstu iðnaðar-, útgerðar- og fiskvinnslu- fyrirtækjum landsins. Brook Hansen raf- mótorarnir hafa verið til sölu hjá okkur í yfir tuttugu ár. Miklu skiptir að varan sé áreiðanleg og alltaf til á lager. Með þetta að leiðarljósi höfum við byggt upp einn stærsta rafmótoralager landsins. Íslensk fyrirtæki kunna að meta þetta og í dag erum við að þjónusta mörg af stærstu framleiðslufyrirtækjum landsins, í iðnaði og sjávarútvegi.“ Aðal markmið Poulsen ehf. eru: • Að vera leiðandi innflytjandi á búnaði og varahlutum fyrir fyrirtæki og ein- staklinga á Íslandi • Að veita bestu mögulegu þjónustu við viðskiptavini okkar, bæði varðandi hraða og lipurð • Að leita sífellt nýrra tækifæra án þess að missa sjónar af sögu og hefðum fyrirtækisins • Að vera góður og ánægjulegur vinnu- staður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.