Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 122

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 122
120 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Hólaskóli Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími: 455 6300 Fax: 455 6301 Veffang: www.holar.is Nemendur fiskeldisbrautar í kynnisferð í kvíaeldisstöð. (Ljósm. Snorri Halldórsson). Stóraukin aðsókn í fiskeldisnám á Hólum * Dyneema netið veitir minnstu mögulegu mótstöðu af öllu trollneti í sambærilegum garnsverleika. * PE pokanetið skilar betri gæðum þar sem engir hnútar skerast í hold fisksins. * Mikill styrkur þar sem netið er hnútalaust, hnútar rýra styrk venjulegs nets allt að 40%. * Netið er fjórþætt og fléttað, þannig að ekki dregst til í netinu. * Áðurnefndir kostir netsins gera netið að besta mögulega leggpoka neti sem er á markaðnum. Tben ehf veitir viðskiptavinum sínum faglega aðstoð við útboðslýsingar og hannanir á veiðarfærumHvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfjörður s. 544-2245 Tben ehf hefur tekið við söluumboði fyrir hnútalausa Ultra Cross trollnetið frá Net Systems Verið velkomin til okkar í bás F-70E á sjávarútvegs- sýningunni Verið velkomin á bás okkar nr. A80 Allt bendir nú til þess að fiskeldi verði stóratvinnugrein á Íslandi í framtíðinni. Jafnvel er talið að fisk- eldisframleiðsla geti meira en tífald- ast á næstu árum. Til þess að mæta þessum vexti er nauðsynlegt að mennta starfsfólk til þess að vinna við fiskeldisstöðvarnar. Hólaskóli hefur haldið uppi kennslu í fiskeldi í nærri tuttugu ár og er nú eina menntastofnun landsins sem býður upp á nám á þessu sviði. Mikil eftir- spurn hefur verið eftir fiskeldisfræð- ingum frá Hólaskóla og undanfarin ár hafa allir þeir sem lokið hafa námi getað fengið vinnu við fiskeldi. Ljóst er að áhugi á fiskeldisnámi hefur vaxið mikið og í ár hefja 14 nemendur nám í grunndeild fiskeld- isbrautar Hólaskóla. Jafnframt verð- ur nú kennt í fyrsta sinn í fram- haldsdeild fiskeldisbrautar, en það nám er á háskólastigi. Markmið námsins í grunndeild er að þjálfa fólk til allrar almennrar vinnu í fisk- eldisstöðvum og til þess að reka smærri fiskeldisfyrirtæki. Námið er þannig upp byggt, að nemendur eru einn vetur á Hólum í bóklegu og verklegu námi. Sum- arið eftir fara þeir í verknám í fiskeldis- stöðvar og útskrifast að hausti sem fisk- eldisfræðingar. Á næstu árum verður einnig boðið upp á framhaldsnám í fisk- eldisfræðum við Hólaskóla. Gert er ráð fyrir að nemendur hafi lok- ið að mestu námi í framhaldsskóla áður en þeir koma til Hóla. Þessi regla er þó ekki algild því séu umsækjendur tvítugir eða eldri er einnig tekið tillit til starfs- reynslu þeirra sem teknir eru í nám. All- nokkur fjöldi sjómanna hefur stundað fiskeldisnám á Hólum og hefur þeim vegnað mjög vel. Námið hentar því vel fyrir þá sem vilja hefja skólagöngu að nýju eftir langt hlé. Það er eitt af mark- miðum skólans að efla atvinnulífið á landsbyggðinni með því að veita fólki sem þar starfar trausta starfsmenntun. Starfrækt er fiskeldisstöð í tengslum við skólann þar sem stundaðar eru kynbæt- ur á bleikju og fjölbreyttar rannsóknir á sviði fiskeldis. Í vetur verður í fyrsta sinn kennt á framhaldsbraut. Námið er 30 háskólaein- ingar og er ætlað þeim sem eru í eða hafa lokið öðru háskólanámi og vilja bæta við sig þekkingu á sviði fiskeldis. Einnig er námið ætlað fiskeldisfræðingum frá Hólaskóla, sem vilja bæta við sig frek- ari þekkingu. Námið er boðið bæði í staðbundnu námi og fjarnámi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.