Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 136

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 136
134 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Vaki-DNG Akralind 4 201 Kópavogur Sími: 595 3000 Fax: 595 3001 Veffang: www.vaki.is Hermann Kristjánsson, framkvæmdastjóri Vaka-DNG. Fyrirtækið Vaki-DNG á sér djúpar rætur þrátt fyrir að það hafi aðeins verið til í núverandi mynd síðan 1999. DNG á sér langa forsögu í færavindum. Það fyrirtæki samein- aðist Sjóvélum sem framleiddi línu- búnað. Vaki aftur á móti var í þróun og markaðssetningu á tækjabúnaði fyrir fiskeldi. Árið 1997 sameinuðust Vaki og Íslensk vöruþróun en þar hafði verið þróaður stjórnbúnaður, m.a. til línu- og togveiða. Það er síðan árið 1999 sem DNG-Sjóvélar sameinast Vaka og úr verður Vaki- DNG. „Tilgangur sameiningarinnar var að samnýta krafta fyrirtækjanna í markaðs- setningu erlendis,“ segir Hermann Krist- jánsson, framkvæmdastjóri Vaka-DNG. „Í dag starfa hjá fyrirtækinu 35 starfsmenn og er áætluð velta fyrirtækisins í ár um 500 milljónir en þar af eru um 80% í út- flutningi. 60% af okkar veltu er í fiskveiði- búnaði og sjáum við mikil tækifæri í þeim geira.“ Línuveiðar „Í sambandi við línuveiðar er það stefna okkar að halda áfram þróun og fram- leiðslu á línuspilum og afslíturum. Meðal annars er Vaki að koma með á markað- inn rafspil sem mun væntanlega fá góðar viðtökur. Við höfum lagt á hilluna fram- leiðslu á öllum búnaði aftan við línuspil, en bjóðum nú upp á búnað frá þriðja að- ila,“ segir Hermann. „Áherslan verður eftir sem áður á að halda áfram að þróa LineTec stjórnbúnaðinn sem er leiðandi á markaðnum. Helstu nýjungar LineTec eru uppfærsla á hugbúnaðinum fyrir nýjar út- gáfur Windows, nýr stjórnbúnaður til að keyra út línu, ýmsar endurbætur og fleira. STK „STK, eða sjálfvirka tilkynningakerfið, er verkefni sem DNG tók að sér upphaflega sem fjögurra mánaða verkefni árið 1998. Verkefnið dróst úr hófi og í því fólst miklu meiri vinna og kostnaður en upphaflega var áætlað. Sú þóknun sem DNG hafði samið um hrökk hvergi nærri fyrir kostn- aði og situr félagið uppi með mikið tap af verkefninu. Hvað eftir annað höfum við lent í rimmu við framleiðendur búnaðarins og oft lent eins og á milli steins og sleggju milli sjómanna og framleiðandans eða milli Landssímans og framleiðand- ans. Aðgerðir þeirra einkennast af ein- hliða ákvörðunum og kröfum til okkar og sjómanna sem erfitt er að koma til móts við. Það hefur oft komið til tals að hætta í verkefninu en við höfum ákveðið að ljúka því þar sem það er mat okkar að hér sé um mikilvægt öryggismál um að ræða fyrir okkar viðskiptavini,“ segir Hermann. „Okkar stefna í þessu máli er sú að leita allra leiða til að veita viðskiptavinum okk- ar sem besta þjónustu og vera sem óháðastir framleiðandanum. Til dæmisAflanemi frá Vaka-DNG. Lykilorðin eru fiskur og hátækni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.