Alþýðublaðið - 25.07.1924, Blaðsíða 1
1924
Fostudaglnn 25 juíí.
172 tölublað.
Erleiið símsleitl
Stjórnarskifti í Noregi.
Eftirfaraudi símskeyti, dagsett
23. þ. m. í Kristjaníu, hefir aðal-
ræðismanni Norðmanna hér bor-
ist:
Eftir að frumvarpið um afnám
áfengisbannsins hafði verið felt
við atkvæðagreiðslu í stérþing-
inu, sagðl stjórnin af sér.'
Khöfn, 24. júlí.
Frá Kristjaníu er símað: Á
miðvikudaginn feldi iögþlnglð
bann'rumv. stjórnarinnar, sem óð-
aísþiogið hefir áðar telt. Aflelð-
ing þess er sú, að stjórö Abra-
hams Berges ter frá, en vinstri-
nienn taka við vöidum. Er taiið
Sfjáitsagt, að Mowlnckel myndi
nýju stjórnina.
Landanafondurinn.
Frá Lundúuum er símað: í gær
var haldinn sameiginlegur fundur
allra tulltrúa á skaðabótaráð-
stefnunni, og var hánn árangúrs-
laus. Lánveitlngin til Þjóðverja
er nú aðalatriðið, sem barist er
um. Theunis forsætisráðherra
Belgja hefir komið fram með
tillögu til málamiðlunar, og er
efoi hennar þa'ð, að skaðabóta-
neíndin noti heimild þá, sem
henni'er gefin til þess að skipa
undirnefnd, er skipuð sé óvil-
höllum sérfræðingum, til þess
að kveða upp úrskurði. Nefnd
þessi hafi fult úrskurðarvald um
vanrækslur af Þjóðverja hálfu
og vaid til þess að ákveða,
hvort tryggingar þær, sem settar
etu fyrir iáninu, geti tallst full-
nægjandi, Frakkar eru ófúsir á,
að sleppa molrihluta-valdi því,
sem þeir hafa í skaðabótanefnd-
inni. En lán er ófáanlegt, nema
valdsvið skaðabót^nefndarinnaf
þreytist.
Fyrirlestnr om „Bulla 'krossinn"
Fulitrúi Alþjóðasambands Eauða kro'ssinB, yfirlæknir dr. Fr. Svend-
aen, flytur erindi meö skuggamyndum í Nýja BÍ6 laugardag 26, júli
kl. 7*/b siðdegis. Aðgöngumiöar ókeypis og fást í afgreiöslusal Lands-
bankans kl. 10—1 á morgun.
Yegna prestskosningarinnar
er þjóðkirkjufólk, sem fluzt hefir í Eeykjavíkursókn, síðan manntalið var
tekið í haust seni leið, beðlð aö tilkynna undirrituðum formanni sókn-
arnefndar skriflega nöfn sin, aldur og heimili sem allra fyrst.
, , Sigurbjörn A. Gríslason.
Noromannadeilan
nyrðra.
Bajarfógetinn á Akureyri er
nú að fást við r innsókn á henni
og fylgist vei kamannafélags-
stjórnln með hnnni af athygli.
Svo hljóðandl skeyti um nánari
ástæður í málinu barst hingað f
gær:
>Verksmiðjan i Krossanesi
(hefir) venjulega hatt faerri en 15
útlendlnga þangað til f fyrra.
Get leitt mörg vitni að því, að
nú eru útlendingarnir, þar um
fimmtfu Futlkomnir verkamenn
hafa ekki nema 80 aura kaup
Þess mun ekki krafist af fóget-
anum hér, að >fagmennirnirc
sýni nokkur sérþekkingarskfr-
teini. Sannanir fyrir þessu ðllu,
et óskað ar.
Erlingur Iri&jönsson.*
Ætla mætti, að ekkl þyrítl
lengi að biða úr þessu aðgerða
aC hálfu stjórnarinnar, því að
ekki vantar hnna heimildir, þar
sem bæði eru fyrirmaii fiskveiða-
iaganna og yfirlvstur þingviiji f
þingsáiyktuoinni sem birt yar í
geer.
FIMSKlPAFJÉim^
ÍSLAMDS
'Víí'-R-íÉíÍrShí
„Lagarfoss"
fer héðan á fimtudag 31. júlí
vestur og norður um land til
útlanda.
: Vðrur afhendlst 29. Júlí og
farseðlar sækist sama dag.
„Esja"
fer héðan 3. ágúst (sunnudag)
í 8 daga hraðferð kringum land.
Kemur við á 10 höfnum.
V0rar aíhendist 31. júií.
Farseðlar sækist 1. ágúst
Nýtt dilkakjöt
fæst f
Matardeild
Slátorfélapins.
Sfmi 211.