Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 17
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 103 unda af lieitustu andstæðingum hans í fangabúðir, en slóðu ekki betur á verði gegn sjálfum þjónum fasism- ans innanlands en svo, að fjórtán af æðstu hershöfð- ingjum Frakka voru eftir fyrstu ósigrana fyrir Þjóð- verjum settir af fyrir svik, og hefur síðan hver land- ráðamaðurinn af öðrum komið fram á sjónarsviðið, í æðstu trúnaðarstöðum ríkisins. Hafa Englendingar ný- lega kveðið upp þann dóm yfir yfirstétt Frakklands, að hún liafi af ótta við uppreisn þjóðarinnar gefið upp vörn landsins og tekið heldur þann kostinn að ofurselja það óvinahernum. Og slíkt eru engin einsdæmi í sögunni, en sýnir hins vegar átakanlega skýrt, hvílíkur voði er húinn sjálfstæði þeirrar þjóðar, sem hefur yfir sér á hættutímum ríkisstjórn, sem fæst ekki til að hlíta vilja fólksins, heldur köldu fjárvaldi, sem á engar tilfinning- ar, mannlegar né þjóðernislegar, en getur bundizt liags- munaítökum livar sem vera skal. Frakkland er ekki eitt í þessum harmleik síðustu tíma. Lýðræði liverrar þjóðarinnar af annarri hefur verið hrotið niður innan frá, fjárglæframennirnir fengið völd- in í hendur. Styrjöldin sjálf er einmitt sönnun þess, að fjárglæframennirnir hafa tekið ráðin af þjóðunum, hver i sínu landi. Hún þurfti engum að koma á óvart. Lik miljónanna, sem féllu í síðustu styrjöld, voru ekki fyrr orpin moldu en hafinn var undirhúningur þess stríðs, sem nú geisar. Þjóðirnar vissu um þennan undirbúning og hræddust hann. Tugþúsundir radda hafa lirópað við- vörun út í heiminn. Mörg undanfarin ár hefur staðið þrotlaus liarátta, oft háð með vopnum, milli þeirra afla, sem vildu hindra þessa styrjöld, og hinna, sem höfðu það að markvísum ásetningi, hagsmuna sinna vegna, að hleypa heiminum í hál. Öll friðarvígi þjóðanna, verk- lýðshreyfing Þýzkalands, lýðveldi Austurríkis, Spánar, Tjekkoslovakíu, Þjóðabandalagið, tilraunir lýðræðisríkj- anna til samkomulags, voru brotin niður, hvert eftir ann- að. Heimsstyrjöldin er engin slysni eða óhapp, sem stór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.