Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1940, Síða 78
Guðfinna Jónsdóttir: Velferð konungsins. Með þyrnikrónu um konungsenni, sjá, Kristur enn þá um veginn fer. í döprum hug og af þorsta þjáður á þreyttum herðum hann krossinn ber. Vér heyrum rödd hans i blænum berast, hún berst svo þýtt gegnum ský og lund. ,,ó, gátuð þér ei á verði verið og vakað með mér um eina stund." Og eikin hvislar og lindin Ijóðar um lífsins þjáning, um sorg og mein. Því blóði döggvast nú iðgræn engi og akurliljan svo björt og hrein. En drottinn lítur með heilum harmi á herjuð lönd og ’inn þögla ná síns veika bróður, er býlið reisti og bað um frið til að yrkja og sá. Hann sér að ofbeldið rikjum rœður og réttur hnefans þar dugir bezt. En dýrðleg musteri menning byggir og mannlegt hatur að völdum sezt. Og krossins ok verður þyngra og þyngra og þyrnikórónan nistir hörð. Svo gengur konungur konunganna, er hvergi riki sitt fann á jörð. En rödd hans hljómar sem dauðadómur að daufum eyrum hins seka manns og fer i stormbyl um fjöll og dali: „Eg fól þér bróður minn. Gættu hans."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.