Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 5
TÍMARIT MALS OG MENNIXGAR 211 ræmdur framburður forn“, þegar upp eru lesin rit á „samræmdri stafsetningu fornri“, og verður þá stuðzt við framburðarreglur Árna Pálssonar, þegar liann fór að lesa upp fornsögur i útvarp og sagði „hánum“ og „vápn“ málfræðingum til mikils yndisauka. Þegar búið verður að lögleiða þennan prýðilega framburð um allt land, kemur röðin að göngulaginu og munu nú enn verða samanskrifaðir miklir langhundar og haldnar þrútnar Klepps- ræður. Verður brýnd fyrir þjóðinni nauðsyn þess, að lögfest sé göngulag þeirrar manntegundar hér á landi, sem stendur að þvi leyti utan við islenzkt þjóðlif og íslenzka menningu, að meðal henn- ar hefur, þrátt fyrir endalausa þrælakaupmennsku, aldrei verið til neinn menntafi ömuður né vísindamaður, varla einu sinni poka- prestur, enginn listamaður á neinu sviði, ekkert skáld né rit- höfundur og yfirieitt enginn maður með fullu viti, sem hefur getað haldið á penna. Með þvi að lögleiða göngulag þessara „barna eyðimerkurinnar“ á að veita þeim nokkrar sárabætur fyrir þá hluti, sem þeir hafa af náttúrunni verið öðrum íslend- ingum afskiptari, þeim er sögur fara af fyrr og siðar. Þó munu í lögum um þetta verða sett ströng fyrirmæli um, að menn gangi með „samræmdu göngulagi fornu“ í grafreit þeim á Þingvöllum, sem hlúir beinum liins ágæta höfundar þessarar vísu: Illa er komið íslending o. s. frv. H. Iv. L. * ÆSKULÝÐSHEIMILI. í Reykjavík dvelur mikill hluti af æsku- lýð landsins yfir vetrarmánuðina, og ekki sízt nú, þegar fjöldi ungra manna og kvenna, sem streymir til höfuðstaðarins í at- vinnuleit, bætist við hinn venjulega hóp námsmanna. Mikið hefur verið geipað, í blöðum og útvarpi, um hættuna, sem vofi yfir unga fólkinu í Reykjavík vegna umgengninnar við setuliðið og annars, er að hernáminu leiðir. En hvað hefur svo ver- ið gert til að forða æskunni frá hættum spillingarinnar? Hvar eru liúsakynnin, sem æsku Reykjavíkur eru ætluð.þar sem hún getur, án samneytis við setuliðið, iðkað holla leiki og íþróttir, sótt skemmt- anir, lesið bækur o.s.frv.? Hefur ekki iþrótta- og samkomuhús ver- ið tekið af einu fjölmennasta íþróttafélagi bæjarins, án þess að nokkuð hafi komið í staðinn? Eru ekki kvikmyndaliús bæjarins meira og minna skipuð setuliðsmönnum hverja sýningu, klukku- slund eftir klukkustund dag hvern, en engar kvaðir á þau lagð- ar til þess að hafa sérstakar sýningar fyrir íslenzka æsku? Eru ekki nærri allir skemmtistaðir Reykjavíkur að einhverju, oft miklu leyti, sóttir af setuliðsmönnum flesta daga vikunnar? Býr ekki aðallesstofa bókasafns Reykjavíkurbæjar við svo aumkunarleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.