Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 8
214 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR orð og forsetning, alveg einsog upp á, að hvenær og lwers vegna voru í raun réttri liliðstæSur, þóað hið fyrra væri spurnaratviksorð og tíðaratviksorð, en liið síðara spurnarfornafn og forsetning, og að nokkurn- veginn var óákveðið fornafn og nafnorð nákvæmlega eins og nokkurs konar. Voru þá til nokkur málfræðileg rök, er réttlælt gætu það að rita kringum, hvenær og nokkurnveginn sam- föst, en upp á, lwers vegna og nokkurs konar sundur- laus eða öfugt? Engin slík rök gat ég fundið. Þetta mis- ræmi, þessi mótsögn við lögmál tungunnar og lieilhrigða skynsemi, þóað í litlu væri, olli mér alltaf nokkrum óþægindum. En ég lét þetta þó slarka svona. Svo har það við sumarið 1937, þegar ég var að skrifa íslenzkan aðal, að þessi sögulega setning flæktist uppí huga minn: Iiann gekk aftur fgrir konunginn. Mér varð það þá í fyrsta sinni Ijóst, að þetta orða- samhand gat haft tvennskonar merkingar. í fyrra lagi gat það þýtt: Hann gekk afturfyrir hakið á konungin- um. Og í öðru lagi: Hann gekk í annað sinn fvrir kon- unginn. Jafnframt fann ég, að í fyrri merkingu setning- arinnar voru atviksorðin aftur og forsetningin fyrir greinilega runnin saman í liugsun og framhurði í eitt orð með aðaláherzlu á aft. Þaraf leiddi, að í þessari merkingu skyldi rita orðin sem eitt orð væri: afturfyrir. En í síðari merkingunni væru þau aðgreind í hugsun og framburði, liefðu bæði aðaláherzlu og ættu því að vera rituð sem tvö orð væru: aftur fyrir. Síðan raktist það smámsaman upp fjrrir mér, að nákvæmlega eins væri ástatt um nokkurn fjölda orða af sama tagi, það er atviksorð og forsetningar, er saman fara í orða- samhandi. En hvernig var hægt að skýra þennan mismun mál- fræðilega? Það vafðist nokkuð fyrir mér, þartil ég fann að lokum reglu eða lögmál, sem hljóðar þannig: Þegar atvilcsorð, sem stendur næst á undan forsetn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.