Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 17
TÍMARIT MÁLS OG MENN2NGAR 223 samsetningarliðurinn (heljar) nafnorðsmerkingu, en fyrsti liðurinn (smá) í hinu síðara hefur lýsingarorðs- merkingu. En afturámóti eru þau borin fram, hugsuð og rituð sem tvö orð væru í merkingunni óravegur og smávegis fiskveiðar: heljar vegur, smd fiskveiðar1), og lieljar fær hér lýsingarorðsmerkingu og smá atviksorðs- merkingu. Hliðstæð framhurðar- og merkinga-hvörf, sundur- greining og flokksmarkaskipti geta einnig átt sér stað í samfellum tengjandi orða og vissra atviksorða. Ef vér viljum t. d. leggja sérstaka áherzlu á orsakarmerk- inguna í samtengingunni afþvíað, greinist hún sundur í þrjú sjálfstæð orð: af því, að, sem öll fá sjálfstæða áherzlu, af verður forsetning, því fornafn, en samteng- ingarmerkingin lendir á að og orðasambandið breytir um merkingarblæ. Dæmi: Það var hara af því, að eng- inn vildi lita við henni. Eins er ástatt um vissa teg- und atviksorða: Síðla kvölds komu þeir til einlwers staðar, sem þeir höfðu aldrei komið á áður. Ef við berum orðasamhandið einhvers staðar í þess- ari setningu saman við samsvarandi orð í setningunni: Hnífurinn hlýtur einhversstaðar að vera, sjáum við, að munur þeirra er sá, að í siðari setningunni er einhvers- staðar samfella með atviksorðsmerkingu, en í hinni fyrri eru orðin sundurgreind í tvö sjálfstæð orð, bæði með aðaláherzlu, þarsem einhvers er fornafn og staðar nafnorð, er bæði stjórnast af forsetningunni til. Með þessari greinargerð vildi ég leiða rök að því, að það sé enginn eðlismunur á samruna tengjandi orða og vissra atviksorða og samruna orða úr öðrum orð- flokkum málsins. Það séu því engar ástæður til í sjálfu málinu, er réttlæti það ósamræmi, að rita hin fyrri 1) Sumir myndu sennilega rita hér smá-fiskvei6ar, en það- breytir engu um framburÖ og merkingu orðsins eða flokks- mark fyrsta samsetningarliðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.