Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 19
TÍMARIT MÁLS OG MENNIN’GAR 225 Ennfremur: Það bar ennfremur til tíðinda, að húsum var þar riðið á hverri nóttu. Ennþá: Ennþá er Jón ókominn. Fyrr en: Það getur orðið fyrren varir. Hér er fyrr- en lirein tiðartenging. Fyrr, en: Hann vissi ekki fyrr, en að honum óðu þrír menn alvopnaðir. 1 þessari setningu er fyrr at- viksorð og en samtenging. Helduren: Ég vil það, helduren verða af ferð- inni. Helduren er í þessum setningum samanburð- artenging. H e 1 d u r, en: Ég vil það heldur, en verða af ferð- inni. Hér er sérstök álierzla lögð á heldur. Þessvegna greinist það frá tengingunni og fær atviksorðsmerk- ingu. í næstu setningu á undan er áherzla lögð á það, en heldur verður áherzlulaust og rennur samanvið en. Heldurenekki: Það kom heldurenekki á hann. Hinsvegar: Hinsvegar varð ég þess aldrei var, að hann drykki. H v e r s k on a r: Ilverskonar kræsingar eru nú þetta? Hvorteð: Ilann er dauður, Iworteð er. Hvortlieldur: Mér er sama hvortheldur hann fer eða verður kvrr. H v o r t s e m: Hvortsem eru liundadagar eða hunda- dagar ekki, þá verður það svona hundadagana út. Margskonar: Þar er við margskonar erfiðleika að etja. Meðþvíað: Meðþvíað dagur var að kvöldi kom- inn, urðu þeir að hætta leitinni. Með þ v í, að: Honum tókst að safna miklum auði með því, að hann seldi allt við okurverði. í þessari setningu er lögð sérstök áherzla á því, aðferð hans við að safna auðnum. Þessvegna greinist samfellan sund- ur í framburði og hugsun í einstök orð. Ef ekki er lögð sérstök áherzla á orsökina, renna orðin saman í eina 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.