Alþýðublaðið - 25.07.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 25.07.1924, Page 1
e 1924 Föstudaginn 25 172 töiublað. Erlend símskeiti. Stjórnarskifti í Noregi. Eftirfaraudi símskeyti, dagsett 23. þ. m. í Kristjaníu, hefir aðal- ræðlsmanni Norðmanna hér bor- ist: Eftir að frumvarpið um afnám áfengisbannsins hafði verið feit við atkvéeðagreiðslu í stárþing- inu, sagði stjórnin af sér. Khöfn, 24. júií. Frá Kristjáníu er símað: Á miðvikudaglnn feidi iögþingið bann'rumv. stjórnarinnar, sem óð- alsþiogið hefir áður teit. Afieið- ing þess er su, að stjórn Abra- hams Berges íer frá, en vinstri- menn taka við völdum. Er taiið sjáltsagt, að Mowinckel myndi nýju stjórnina. Lnndúnafundarinn. Frá Lundúuum er símað: í gær var haidinn sameiginlegur íundur allra tulltrúa á skaðabótaráð- stefnunni, og var hann árangurs- laus. Lánveltlngin til Þjóðverja er nú aðalatriðið, sem barist er um. Theunis forsætisráðherra Belgja hefir komið fram með tillögu tii málamiðíunar, og er efoi hennar það, að skaðabóta- neíndin noti heimild þá, sem henni er gefin til þess að skipa undirnefnd, er skipuð sé óvil- hölíum sérfræðingum, tii þess að kveða upp úrskurði. Nefnd þessi hafi fult úrskurðarvaid um vanræksiur af Þjóðvarja háltu og vald tii þess að ákveða, hvort tryggingar þær, sem settar eiu fyrir iáninu, geti talist full- nægjandi. Frakkar eru ófúsir á, að sleppa moirihlutá-valdi því, sem þeir hafa í skaðabótanefnd- inni. En lán er ófáanlegt, nema valdsvið skaðabótvnetndarinnaf þreytist. Fyrirlestur nm „Rðuða 'krossinn:1 Fulltrúi Alþjóðasambands Rauða krossins, yfidæknir dr. Fr. Svend- Ben, flytur erindi með skuggamyndum í Nýja Bíó laugardag 26, júli kl. 7J/g siðdegis. Aðgftngumiðar ókeypis og fást í afgreiðslusal Lands- bankans kl. 10—1 á morgun. Yegua prestskosningarinnar er þjóðkirkjufólk, sem fluzt heflr í Reykjavíkursókn, síðan manatalið var tekið í haust sem leið, beðlð að tilkynna undirrituðum formanni sókn- arnefndar skriflega nöín sín, aldur og heimili sem allra fyrst. , , Sigarbjðrn Á. Gíslason. Norðmannadeilan nyröra. RBjarfógetinn á Aknreyri er nú að fást við r mnsókn á henni og íylgist vekamannafélags- stjórnin með h nni af athygU. Svo hljóðandl skeyti um nánari ástæðnr í málinu barst hingað í gær: >Verksmiðjan í Krossanesi (hefir) venjulega hatt færri en 15 útlendlnga þangað til i fyrra. Get leitt mörg vitni að þvf, að nú eru útlendingarnir, þar um fimmtíu Fullkomnir verkamenn hafa ekki nema 80 aura kaup Þess mun ekki krafist af fóget- anum hér, að >fagmennirnir< sýni nokknr sérþekkingarskír- teini. Sannanir fyrir þessu öllu, ef óskað er. Erlingur íriöjónsson.t Ætla mætti, að ekki þyríti lengi að biða úr þessu aðgerða af hálfu stjórnarinnar, þvf að ekki vantar hvna heimildir, þar sem bæði eru fyrirmæii fiskveiða- laganna og yfirbfstur þingvilji i þingsályktuninni sem birt var i ST®r. JLagarfoss" fer héðan á fimtudag Bl. júlí vestnr og norður um land til útlanda. Yðrar afbendlst 29. júlí og farseðlar sækist sama dag. „Esja“ ter héðan 3. ágúst (suonudag) í 8 daga hraðferð kringum land. Kemur við á 10 höfnum. Yorar athendist 31. júíí. Farseðlar sækist 1. ágúst. Nýtt dilkakjðt fæst f Matardeiid Slátnrféiagsins. Siml 211.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.