Alþýðublaðið - 25.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1924, Blaðsíða 2
2 Bak við IhaldS' tjOldin. másöluverð má ekkl vera hærra á eítirtöidum tóbakstegundum en hér segir: II. , (Frh) Milljónatap ekki tiltært á reikningi Islandshanka. íslandsbanki skuldar rikissjóði Dana fimm mllljónir krpna, aðal- lega frá því fyrir 1921, án þess að hafa nokkurn samningsbund- inn grelðslufrest á þessari upp- hæð, sem átti að vera greidd fyrir löngu og hægt er að kreíjást nú þegar. En ekki nóg með það. Skuld póstsjóðs okkar við ríkissjóð Dana var í dönsJcum Jcrónum, Póstsjóður grelddi Isiandsbanka hana f islenzkum krónum, sem voru þá jafnmikils virði og danskar, en Islands- bankl tók að sér að greiðá skuldina að fullu í DanmörJcu. Skuld Islandsbanka við rfkissjóð Dana mun því vera fimm mill- jónir dansJcra Jcróna, og því hærra sem gengið er á dönsk- um krónum, þegar bankinn verður neyddur til e.ð greiða skuidina, þess meira tapi verður Islandsbankl fytir á þessum g eiðiludrætíi, gengistapi. Setn stendur er þetta gengistap Islands- hanJca ált að einni milljón ís- lemJcra Jcróna. Við hvern eyri, sem dönsk króna hækkar í verði gagnvart íslenzkri krónu, vex þetta gengistap Islandsbanka á þessum eina lið nm fimmtíu þúsund krónur. Petta gengistap er Jivergi tilfœrt á rei/cningum IslandsbanJca, því að hann bók- færir ávalt skuldina, eins og hún var upprunalega, áður en fslenzka , krónan féil f verði gagnvart danskri krónu. Heillar miiijónar tap er þvf á þessum eina viðskiftalið, og það sést hvergi. Endurskoðendur bankans, kosnir af Ihaldsflokknum, láta þetta óátalið og þess ógetið. Bankaráðið úrskurðer reiknlng- inn réttan. Hluthöfum er greidd ur 5 prósent arður af hlutabrét- unum, 'en hvergi látið bera *á milljónatSpinu. Hvað myndi vera sagt um verzlun, sem hefði þannig lágað bókhaid og færi svo að ráði sfnu? Það verður furðu lftið úr ö!Iu , Vindlingar: Westmlnster AA. cork (turkish) kr. 118.75 Pr- þús. Dorby Morlsco . Dubec Clyama Spinet Special Suuripe Chief Whip — 125.00 — — — 125.00 — — — 131.25 - — — 143 75 — — — 106.25 — — — 75.00 — — “ 73-75 — — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærrá, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Land sverzlun. Bflsa pappi, panelpappi ávalt fyrlrliggjandl. Herlui CIsuBen. Sfmi 39. Tii Þingvalla leigi ég 1. fl. blfrelðar fyrir lægra verð en nofekur annar. Talið við mig! Zophónías. Tófnhvolpar, hæat verð, afgr. Alþýðublaðsins, sfmi 988, vísar á. EHMftGKicacMaoMðHflKxsc&exacafðQfi Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi, Afgreið sla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. tíl kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Va—10Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. 1 , Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. sjáifstæðis og fuUveldia-glamricu, þegar landsstjórnin sjáif lætur íslandsbanka komast á fjárhags- legan klafa við rfkissjóð Dim og fiéttar bæði Landsbankann og ríkissjóð Islands með margra milljórii lánum til íslandsbanka inn f þennan skuldavef. Starfsfé Islandsbanka er sem sé nú auk sparifjár landsmanna nær éin- göngu frá þessum þremur aðiij- um, þvf að bankaián hans erlendis munu vera hverfandl litll. Hvernig er um annan hag Islandsbanka, úr þd að heillar miiljónar tap er á þessum eina vlðskiltalið? Brezka lánið, sem Isiandsbaoki fékk, um 280 þús- und sterlingspund, reiknaðl hann sér á hérumbll 22 krónur (21 kr. og 90 aur.) sterlings- þundið. Nú er gengið um 32 Jcrónur 0 g því gengistap á /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.