Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 26
232 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR inga, sem búum í stóru, góðu, en afskekktu landi, og er- um frá náttúrunnar liendi dæmdir til þess að búa sem bezt að eigin hlunnindum. Eins og liestavinurinn, sem situr á fáknum kæra, er fær um að eignast það bezta, sem dýrið á að bjóða bezta vini sínum, eins og bílstjórinn, sem lætur bifreiðina bruna eftir sléttri braut, hefur í hendi sinni allan mátt liestaflanna, sem lifa á benzinmu, eins og skipstjórinn, sem stendur við stjórnvöl á skipi smu, getur boðið róti Ránar byrginn vegna fullkominnar þekk- ingar á kostum og löstum knarrarins, eins á þjóðin, sem landið byggir, að geta notað orku þess og kosti til hins ýtrasta i baráttunni við öldurót tímans, í baráttu manns- ins fyrir tilverunni. Enginn neitar því, að sveitir lands vors liafa skipt stór- um um svip hin síðari ár, og það svo, að sumir, og þá helzt þeir svartsýnni, kunna að mæla, að við höfum frekar verið á undan köllun aldarinnar, heldur en hitt. En livort sem við höfum verið á undan eða eftir okkar eigin menn- ingu og okkar eigin g'etu, þá er það víst, að stór og mikil spor hafa verið stigin til framfara á mörgum sviðum. í dag sáum við akra, þótt í smáum stil sé, þar sem áður var auðn, í dag eru vélar teknar mannshendinni lil hjálp- ar til þess að skapa verðmæti úr gróðri jarðar, í dag á, sem betur fer, álitlegur hluti þjóðarinnar nútíma húsþak yfir höfuð sér. Sveitaheimilin eru ekki lengur jafn af- skekktur orustuvöllur fyrir einmana lífsbaráttu eins og áður var, og á mörgum bæjum í sveitum landsins stekk- ur nú ljós úr læknum við bæinn svartasta skanundegis- myrkrinu á flótta. En á ýmsum öðrum sviðum höfum við fullan rétt til þess að spyrja með skáldinu, „Hvað er nú orðið okkar starf?“ Við höfum ræktað jörðina, en hvernig höfum við ræktað vötnin? Þar er því miður það skemmst af að segja, að við liöfurn alls ekki liagnýtt okkur möguleika vatn- anna, sem skvldi, og vil ég nú gera það nánar að umtals-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.