Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 30
236 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þjóðar, 183 til Belgíu, 105 til Ítalíu, 77 til Sviss, 24 til Frakklands, 17 til Hollands, 9 til Bandaríkjanna og 7 til annarra landa. Markaður fyrir ræktaðan silung virðist, eftir þeim upplýsingum að dæma, sem ég hef fengið, vera bæði mikill og góður, og er full ástæða til þess fyrir okkur Islendinga að atliuga, livort við eigum ekki nýja mögu- leika fólgna í ræktun silungs. Sem betur fer virðist kom- in lireyfing á það mál og væri vel, að tilraunir, sem gerðar verða, bæru sem skjótastan og heztan árangur. Við íslendingar þurfum i framtíðinni að leggja meiri rækt við rannsóknir á ám og vötnum en við höfum gert liingað til. Að vísu verða fiskirannsóknirnar að sjálf- sögðu fyrst og fremst að snúast um sjóinn, en við megum þó ekki lengur láta lijá hða að gegna skyldum okkar við sjálfa okkur og hinar komandi kynslóðir á sviði vatna- rannsóknanna. Síðan Fiskideildin tók til starfa, höfum. við eftir megni reynt að seilast til rannsókna á ám og völnum, og vil ég rétt minnast á það helzta, sem unnizt hefur. 1. Rannsólcnum á Mývatni er nú lokið. Dýpi þess liefur verið mælt, rannsókn gerð á gróðri, botndýrum, svifi o. s. frv., en auk þess er nú verið að ákvarða aldur á yfir 700 bleikjum. Næst er þá að koma árangrinum á prent, en ég vona, að haún verði haldgóð undirstaða þeirra átaka, sem beita þarf til þess að koma fullri rækt í vatnið. 2. Ivleifarvatn hefur verið rannsakað og er nú full- unnið úr þeim rannsóknum. 3. Vatnakerfi Ölfusár—Ilvítár hefur verið rannsakað, og rit gefið út um árangurinn.1) 4. Þá hefur Blanda einnig verið rannsökuð, og er von á riti um árangur þeirra rannsókna á næstunni. 5. Elliðaárnar hafa verið rannsakaðar og Elliðavatn líka, en ekkert hefur enn birzt um árangurinn. 1) F. Guðmundsson og G. Gígja: Vatnakerfi Ölfusár—Hvítár. Rit Fiskideildar 1941, nr. 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.