Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 37
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 243 og sat nú í íangelsi, kærður um morð. Hann sá ekki einu sinni konuna sína, sem stóð náföl og þegjandi i dyragættinnii og klædd til þess að fylgja Möggu litlu til grafar. Hún stillti röddina eftir mætti og sagði: „Ég er tilbúin, góði. Við verðum að fara að fara.“ Því að John Carmody var að lesa: „Einu sinni í fyrndinni var lítil stúlka. Hún átti tieima í kofa viðarliöggsmanns inni í Dinmiaskógi. Og tiún var svo björt og fögur, að fuglarnir á kvistunum gleymdu söng sínum, er þeir liorfðu á liana. En svo kom sá dagur, að hún ... . “ Hann var að lesa þetta fvrir sjálfum sér. En, ef til vill, svo tiátt, að Magga hevrði það líka. — Hver veit? Bogi Ólafsson íslenzkaði. Þorvaldur Skúlason : Gömul og ný málaralist. Skoðanir fólks á myndlist eru misjafnar eins og menn- irnir sjálfir. En berist talið að svokölluðum nýtízku málurum, virðast flestir á eitt sáttir um að telja verk þeirra talandi vott um spillingu samtiðarinnar. Þau þykja glæpsamlegt atliæfi gagnvart allri gamalli og góðri list, eru álitin afkvæmi pestsjúkra manna, smit- aðra af „ismum“, sem koma frá Frakklandi, breiðast ört yfir heiminn og eitra hugsunarhátt ungra málara, sem mundu sennilega, ef sýkin hefði ekki náð tökum á þeim, hafa orðið góðir og þjóðlegir listamenn. Svo stór orð taka náttúrlega ekki allir sér í munn, er þeir 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.