Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 43
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 249 gömlu meistaranna. Verk liinna nýtízku málara eru andstæðurík eins og viðburðir tuttugustu aldarinnar. Þau eru myndir af andlegum hræringum hennar, án þess væru þau ekki sönn, og auðvitað misjafnlega góð- ar myndir. En allt fjas um vísvitandi eyðileggingu list- rænna verðmæta, eða kunnáttulaust kák, á ekki heima um starf merkilegra málara nútímans. Alvara þeirra og skapandi geta er engu minni en verið hefur á öðr- um tímahilum. Og að síðustu nokkur orð um það þjóðlega. Það er tízka að ásaka yngri kynslóðir málara fyrir óþjóðleik. Frakkar eru þá auðvitað undanskildir, þar sem list- hreyfing sú, sem vakið hefur unga listamenn til dáða víðs vegar um heim, á uppruna sinn í landi þeirra. En það má minna á aðra hreyfingu, sem einnig kom frá Frakklandi og flæddi yfir allan hinn siðaða heim, frels- isölduna, sem stjórnarbyltingin franska vakti og hratt við mönnum um alla Evrópu til nýrra átaka. Hræring- ar hennar sjást í andlegum afrekum, sem unnin voru í ýmsum löndum, án þess þó að höfundum þeirra sé borið á brýn að vera eftirhermur franskrar menning- ar. Það á sér stað hið gagnstæða, að þeir eru álitnir meðal fremstu tjáenda andlegrar orku hver hjá sinni þjóð. —- Verlc nútimamálaranna hafa á sér misjafnan hlæ eftir þjóðernum, þar sem þau skapast, og innan hverrar þjóðar eru ólíkir persónuleikar listamanna. Það er engin ástæða til að álíta þjóðlegt eðli málaranna í hættu, þó að þeir læri grundvallaratriði listar sinnar erlendis, jafnvel þótt sá lærdómur komi frá Frakklandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.