Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 46
252 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAB lokið og tjaldið fallið, var ekkert eftir á sviðinu nema lík hins franska lýðveldis. ★ ★ Það var þriðja lýðveldið í röðinni í hinni umhleypinga- sömu sögu Frakklands. í fyrsta sinni reis það upp á örlaga- stundum þjóðarinnar í septembermánuði 1792. Þá bauð það allri Evrópu birginn, svo við sjálft lá, að álfán lægi afvelta fyrir fótum þess. En eftir stórfellda pólitíska og at- vinnulega lausnarstarfsemi, tók það að rotna í hinum seyrugu vötnum forstjóratímabilsins og breyttist í bern- aðareinræði Napóleons I. Nærri bálf öld leið frá krýn- ingu bans fram til þess, er lýðveldið reisti aftur upp kamb- inn. En því varð ekki langra lífdaga auðið, fjórum árum siðar féll það fyrir atlögu ómerkilegs ævintýramanns, Lúðvíks Napóleons. 1 tuttugu ár varð Frakkland að lúta stjórn þessa ráðlausa barðstjóra. En þegar dýrð bans slokknaði bjá Sedan, reis lýðveldi á nýjan leik upp úr blóðugum valnum. Þelta lýðveldi var valdsstéttum Frakk- lands enginn aufúsugestur. En því varð ekki vísað á bug, þegar þrotabú Napóleons III. var gert upp. Raunar lamaði franska borgarastéttin lífsstofn lýðveldisins, er kommún- an í Parísarborg var brotin á bak aftur með öllum, þeim skepnuska]), sem einkennir borgaralegar gagnbyllingar. En konungsefnin af ættum Bourbona og Orleans böfðu gengið sér svo til húðar, að ekki var um nema tvo kosti að velja: borgaralegt lýðveldi eða alræði bersins. í sjö- tíu ár slóð þetta lýðveldi af sér storma timans, unz það féll við lítinn orðstir í gömlum járnbrautarvagni í Compiégneskógi. Lýðveldið er dautt. Lifi lýðveldið! Þriðja lýðveldi Frakk- lands er gengið til feðra sinna og á ekki þaðan afturkvæmt. En það var aldrei lýðveldi franskrar alþýðu, enda þótt bún liefði ein losað það úr burðarliðnum. Ennþá hefur lýð- veldi hennar ekki náð að holdgast í veruleika sögunnar. Þó befur bún barizt fyrir lýðveldisbugsjón sinni í fjórum byltingum. Hún befur orðað hana á ýmsa lund. Árið 1848
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.