Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 58
264 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og utanríkisstefnu. Baráttan milli fasista og andfasista varð höfuðinntak stjórnmálanna allt frá valdtöku Hitlers fram að styrjöldinni. Stefnuskrá Hitlers var ofur einföld, að minnsta kosti á yfirborðinu: harátta gegn bolsévismanum. f Þýzkalandi háði Hitler þessa baráttu með þeim ódæmum, sem öllum eru kunn. f utanríkismálum beindi liann sterkustu skeyt- unum að Sovétlýðveldunum og flutti hinum borgaralega heimi þann boðskap, að bann væri öflugasta vígið gegn bolsévismanum. Valdhafar Frakklands og Bretlands trúðu orðum hans eins og nýju neti. Og þeir fyrirgáfu honum allt, vegna þess að þeir vonuðu, að bann mundi að lokum greiða víxifinn á Bússland. Þegar sú von brást, kallaði enskur fávarður það „loka-liðblaup“ Hitlers. En í öll þau sjö ár, sem Hitler bjó sig undir Evrópustyrjöldina, var hann i augum hins brezka og franska stórauðvalds og pólitískra brjóstmylkinga þess, aðalhjálparhella hins lirynj- andi borgaralega þjóðfélags; liann var brimbrjótur þess gegn rísandi alþýðubreyfingu álfunnar, og bann var vænt- anlegur riddari þess í krossferðinni mildu gegn landinu helga i austri. En frönsku og ensku valdhafarnir gátu þó ekki sopið það kál, sem komið var i ausu Hitlers. Þeir urðu að leita að innlendum „leiðtogum“ til þess að brjóta niður lýðræðið heima fyrir. Og það var enginn skortur á leiðtogaefnum. Smáútgáfur af Hitler spruttu upp út um allan beim, misjafnlega vel máli farin smámenni, sem þóttust geta leikið eftir lilutverk málarans frá Vínarborg. Nazistaflokkar þessir og leiðtogar voru alls staðar studdir af afturhaldssömustu lilutum borgarastéttarinnar. Á Frakklandi lifðu enn binar gömlu ldíkur og flokksbrot, sem frá upphafi höfðu verið lýðveldinu andstæð. Þau voru ekki lengur konungssinnuð, því að frönsku konungsefnin voru farin að týna tölunni. En nú leituðu þau „leiðtogans“, hins nazíska þjóðhöfðingja nútímans. Þroskamesti félags- skapur franskra fasista var Eldkrossinn (Croix de Feu), sem De la Rocque ofursti stjórnaði. Félagsskapur þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.