Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 60
266 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR torginu til að mótmæla sókn fasismans. Hinn 12. febr- úar var allsherjarverkfall um allt Frakkland, fjórar og liálf miljón verkamanna lögðu niður vinnu. Um ger- vallt Frakkland mynduðu verkamenn úr flokkum sós- íalista og kommúnista samfylkingarnefndir og létu gamlar væringar niður falla andspænis sameiginlegum háska. Þetta var einn hinn stórfelklasti og þýðingarmesti viðhurður í sögu verkalýðshreyfingarinnar eftir heims- styrjöldina, og viðburðir næstu mánaða og ára áttu eftir að sýna, að samfylking verkalýðsins var eina vopnið, sem dugði á forynju fasismans. Samfylkingarhreyfing frönsku verkamannanna var formlega staðfest með haráttusáttmála sósíalistaflokksins og kommúnistaflokksins í júlímánuði 1934, og þegar hin andstæðu verkamannafélagssamhönd runnu saman í eitt, þá stóð afturhaldið franska andspænis einhuga verklýðs- hreyfingu. En samfylkingin gegn fasismanum lét ekki stað- ar numið við þetta. I októbermánuði hóf Maurice Thorez, aðalritari kommúnistaflokksins franska, haráttu fyrir stofnun alþýðufylkingar, sem hefði að stefnuskrá hrauð, frið og frelsi. Málaleitun Thorez var sérstaklega heint að hinum frjálslynda borgaraflokki róttækra sósíalista, og ætlunin var að vekja upp að nýju hina miklu hreyfingu vinstri manna, sem myndazt hafði á dögum Dreyfusmáls- ins og bjargað hafði þá lýðveldi Frakldands úr klóm hins lýðræðisfjandsamlega afturhalds. Hugmyndin um stofnun alþýðufylkingar fór eins og eldur í sinu um allt Frakk- land, foringjar róltæka sósíalistaflokksins urðu nauðugir viljugir að láta undan vilja kjósenda sinna og gera banda- lag við samfylkingu verkalýðsins 1936. Frakkland stóð ekki eitl uppi með alþýðufylkingu sína. Á Spáni hafði öll alþýða landsins hundizt samtökum í al- þýðufylkingu gegn afturhaldinu og hinni fasíslui hættu. Austur í Kína fór á söniu lund í haráttu þjóðarinnar gegn árás Japana. Alþýðufylkingin var að verða alþjóðlegt har- áttuform fólksins gegn hættu fasismans. Það var því engin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.