Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 68
274 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR morandi í fasistum, sem vitað var um, að hefðu setið á svikráðum við lýðveldið, þegið fé af erlendum fas- istum og unnið leynt og ljóst að samvinnu Frakklands og fasistarikjanna. Á bak við tjöldin unnu stjórnmála- menn hægri flokkanna að sérfriði, og Pétain marskálk- ur, sendiherra Frakklands á Spáni, sendi stjórn sinni livað eftir annað friðartilboð Hitlers og mælti eindreg- ið með þeim. Stóriðjuhöldurinn og föðurlandsvinurinn de Wendel, meðlimur nr. 13 í Eldkrossinum, sendi járn- málm Frakklands um Belgíu til Þýzkalands, og græddi á tá og fingri, í „stríði“ jafnt sem friði. Herinn, sem liafður var aðgerðalaus í Maginótvirkj- unum, var illa launaður og enn ver skóaður og vant- aði ábreiður hvað þá annað. Herforingjaliðið var allt kynjað frá yfirstéttunum, rúmlega tuttugu árum á eft- ir tímanum að því er herfræðiíegar hugmyndir snerti, andvígt styrjöld við Þýzkaland nazismans. Það hafði livorki sigurgetu né sigurvilja. Og vilji þjóðarinnar var líka lamaður. Almúginn trúði því ekki, að hann væri að heyja frelsisstríð gegn nazismanum, að liann væri að berjast fyrir lýðræðinu. Alþýða Frakklands liafði barizt árum saman gegn nazismanum heima og erlend- is. Hún var fús til þess að leggja sig í alla áhættu, sem var haráttu þessari samfara. En liún fékk ekki ráðið við þau örlög, sem auðvaldsnornirnar sköpuðu lienni. Nú var henni skipað að berjast fyrir lýðræði, sem liún liafði verið svipt, fyrir frelsi, sem ekki var lengur til. Auðvitað liefði franska alþýðan harizt eins og lietja gegn innrásarherjum nazismans, ef henni hefði verið leyft það. En yfirstéttin gaf upp alla vörn eftir fyrstu áföllin i maí- og júnímánuði 1941, hún þorði ekki að vígbúa alla þjóðina og lýsa föðurjandið í hættu, eins og byltingarmennirnir gerðu 1793. Yfirstéttin franska átti um tvennt að velja: almenna liervaeðingu, þjóðar- stríð og endurreisn lýðræðisréttindanna, eða uppgjöf og samkomulag við Hitler. Hún valdi síðari kostinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.