Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 72
278 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR af „framandi þjóð sem jafnan liafi átt hér lítil skipti“. Þetta er hér um hil eins fjarri sannleikanum og hægt er að komast. Engin þjóð hefur átt liér meiri skipti. Jafnvel þótt tengdir okkar við Frakkland væru ekki aðrar en þær, að Gunnar á Hliðarenda er skilgetið af- kvæmi frönsku riddararómantikinnar, mættum vér fs- lendingar í vissum skilningi teljast franskir. Pompóla- brauðið var ekki aðeins gott biskví, lieldur eitt hið mesta sælgæti sem sögur fara af bæði á Austfjörðum og Vestfjörðum. Vestfjai'ðafranska og Fáskrúðsfjarðar- franska eru meðal hinna fáu tungna sem talaðar liafa verið með árangri á íslandi. Þó vegur eitt meira en allt þetta: íslenzkar sveitastúlkur höfðu nefnilega þann lofsverða sið, þrátt fyrir þótt þær væru oft einkenni- lega tregar við oss heimamenn, að hlaupa í veg fvrir franska strandmenn þar sem þeir gistu og láta þá slá undir í barn með sér, enda orti Jónas Hallgrímsson svo um ísland: Þar eru blessuð börnin frönsk meS borðalagða húfu. Þannig liefur þessu verið farið um aldaraðir. Fvrir bragðið hittum vér í afskekktum sjávarsveitum, og reyndar um alla landsbvggðina, smáa dökka menn þétta, snöfurlega, sem þykir gaman að snúa upp á skeggið, en kunna þó liagnýt tök á hverju máli, og dökkbrýnd- ar stúlkur fagurlitar, með mjúka vör og lieitt augna- ráð, skilningshvatar og kunna vel að húa að manni, eftirlæti skálda. Ég hef hitt slika menn og slíkar konur i öllum landsfjórðungum og veit vel að þetta fólk er fransmenn — og ég landi þess. Lif og dauði standast á. Tiu Fransmenn eru tíndir upp á afskekktri strönd og presturinn kastar á þá rek- unum við eyðilega kirkju með sand mikilla sæva fram- undan, jökul að baki, en nokkrir menn úr sóknarnefnd- inni taka ofan og syngja Allt eins og blómstrið eina. Fn þótt aðeins tveim hafi skolað kvikum á land, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.