Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 76
■282 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR brun Frakkaforseti og erkibiskupinn j'fir París í veg fyrir kisturnar, hneigja sig og standa liöfuðlútir meðan þær eru bornar hjá. Og enn gengur þessi einmana mað- ur Efgen Gonídekk á eftir hinum 39 líkkistum, svo öll líkfylgdin, þúsundirnar og tugþúsundirnar, allt stór- menni Frakklands og sendiboðar erlendra þjóða þurrk- ast út og verða að engu fyrir honum einum — og þess- ari óttalegu spurningu sem ríkir yfir lífi iians: Hvers- vegna —■ hversvegna er þetta lagt á mig . .. Hvers- vegna — Og myndin af haustdöprum strætum lieimsborgar- innar leysist sundur og er horfin. Löngum síðan, en einkum þegar ég horfi á máva sveima uppi í landsteinum liér við ströndina, livarflar hugur minn til Frakklands. Hafi maður einu sinni skil- ið barm þjóðar er sem maður sé bundinn henni órjúf- andi böndum alla stund upp frá því. MÓTSPYRNA DANA. Frh. af bls. 212. sé fólkið orðið iangþreytt á ofríki nazistanna. Tugir þúsunda manna liafa tekið þátt í inótmælagöngum á götum Kaupmanna- hafnar, að því er sænskar fregnir herma, og kvisazt hefur, að til óeirða muni hafa komið víðar i landinu. Tilefni óeirðanna er talið það, að danska ríkisstjórnin gerðist aðili að andkommúnista sáttmálanum svonefnda. Er þessi atburður næsta athyglisverður og ekki sizt fyrir þá sök, að það ber vott um frábært hugrekki Ðana og samtakamátt, að þeir skuli risa fjölmennir gegn drottn- urum sinum í máli, sem vitað er, að nazistarnir telja mál mál- anna. Er því einsætt, að hver maður, sem gengur í berhögg við yfirvöldin í þvílíku máli, getur átt á hættu þyngstu refsingu, jafn- vel líflát. Annars er ekkert vitað enn um afleiðingar óeirðanna í Danmörku annað en það, að spurzt hefur, að Martin Andersen- Nexö hafi verið látinn laus úr fangelsi. En liann er nú á áttræðis- aldri og svo sem kunnugt er einn frægasti og vinsælasti rit- höfundur Norðurlanda. Á sama liátt og fangelsun hins aldna skáld- jöfurs vakti andúð og fyrirlitningu um allan hinn menntaða heim, þannig samgleðjast nú allir frelsisunnendur honum og dönsku þjóðinni, er hann er látinn laus á ný. S. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.