Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 83
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 289 spilað á harmonikku eða leikið á sög, grínvísur, eftir- hermur, dans á eftir, allir inn í skóg!! Þannig liér um hil eru öll pólitísku skemmtiatriðin, sem fólkinu er hoð- ið upp á til eflingar hugsjóna sinna til landsins þarfa. Þetta ástand hefur líka sínar afleiðingar. Dagbók mín í einu þorpi 17. júní segir þannig frá: Ríkisforsetinn valinn í dag. Útvarpað kl. 1.30. Ekkert gert hér. Strák- arnir sneru rassinum í hátalarann, er forsetinn talaði, og kjöftuðu saman. A. var sem andlega útdautt. Ég og útlendingurinn, sem með mér er, voru þeir einu, er lilustuðu undrandi, þöglir. — Og næstu hljómleikum i næsta þorpi aflýsti ég og heið viku, þar til andi minn fékk aftur ró og festu. Það hefur oft fjrrr en nú verið ástand á íslandi. Þjóðin hefur riðið allt ástand af sér og lifað til dags- ins i dag. Inn á milli Svarta dauða, hallæra, eldgosa og jarðskjálfta, lét hún spretta sum fegurstu blóm sín, eins og Passiusáhnana, og ýmsir ónafngreindir kváðu kvæðin og ortu ljóðin, er fvlltu hinar hrörlegu kirkj- ur og bæi landsins, og endurnýjuðu þrekið og varð- veittu trúna á þjóðina hjá öllum hugsandi mönnum. Síðan ég varð listamaður, hef ég alltaf haft gleði af því að geta sannfært mig nm gildi íslenzks anda, með- al annars við það að kynnast gömlu þjóðlögunum og sálmunum, og geta fundið, að þjóð, sem á slíka auð- legð, gefst aldrei upp og verður aldrei afmáð af hnett- inum. En þar sem ég lief einungis íslenzkt vegahréf, get ég auðvitað aldrei orðið „íslandsvinur“ í hinni venjulegu merkingu orðsins, né þessi uppgötvun mín heyrt undir fréttadálk hlaðanna: „Merkir útlendingar uppgötva ísland“. Ég uppgötva því þetta fyrir sjálfan mig og læt mér nægja innblástur þann og gleði, er það veitti mér sjálfum að kynnast þessu. Og eins og hinir óþekktu höfundar hófu upp raust sína á myrkurtímum fvrri alda, vildi ég fara krossferð móti kinalifselexír og voltakrossum nútímans, er flæða andlega yfir land- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.