Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 85
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 291 ið upphaf, þó að vér höfum séð, að aðrir hyggi feg- urri lönd á fegurri hátt en vér. Og þeim, sem hafa séð það, væri því nær að hjálpa sinni þjóð að byggja þjóð- lif, sem kæmist í námunda við það, er þeir liafa séð. Vegna þess hugsunarháttar lief ég velt mér í íslenzkri jörð, þó að ég liafi haft ástæður til að heyra og sjá meira af heztu listum Evrópu en flestir núlifandi Is- lendingar, og getað lifað við það. I gömlu kirkjusálmunum kemur mikið af séreinkenn- um Islendinga fram á hinn bezta hátt, eins og t. d. í þessum sálmi: Ó Guð, ó Jesús, ó andinn hár, óbrjálað hugvitið síð og ár. Fegurðar Ijós, er i fölskva ei rennur, friður, er engra sturlana kennir, eining' i sundur óslítanlig! Upplýstu, lielgaðu, lífgaðu mig. I fjarska heyrast hrestir og dynkir rifnandi eldfjalla, himinninn myrkvast af öskufalli frá eldum úr iðrum jarðarinnar, er vaða vfir friðsöm héruð, leggja í eyði blómlegar byggðir og fagrar sveitir, eldsúlurnar stíga til himins og jafnvel jörðin undir fótum vorum er sem ólgandi haf, þvi að nú eru guðirnir reiðir. Þá fleygir ekki liið hugsandi skáld þessara tíma sér flötum, ó- styrkur og felmtraður fram á ásjónu sína, hiðjandi griða f}rrir reiði þessari. Hann finnur ekki guð sinn hrelld- ur og bugaður, heldur finnst honum hæsta hugmynd andlegs mikilleiks, er hann kallar guð sinn, „vera ó- hrjálað hugvitið síð og ár“, eitthvert ástand, er aldrei hreytist af ytri eða innri orsökum og „engrar sturl- unar kennir“. Meiri karlmannleg prýði og virðulegri höfðingskapur er liér staðfestur hjá þessum afdala heim- spekingi, föstum og stöðugum, eins og björgin, er standa óbifandi öldum saman í fjallshlíðum hans, á hverju sem gengur, heldur en útburðarvæl nútíma íslendinga 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.