Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 86
292 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í blöðum og tímaritum, þar sem hrelldar smásálir sj'ngja volæðissyrpur sínar yfir framtíð þessarar þjóðar, þó að á liana reyni í bráð, skiljandi ekki, að það er á tím- um eins og nú, að tína ber úr liópnum falska forustu- sauði frá verulegum formönnum, er eiga að leiða þessa þjóð — og nema ber úr gildi veikluð og úrelt heim- spekikerfi kyrrstöðulífs margra alda, sem eru nú að ganga — vonandi •— til hinztu hvíldar, svo að upp úr þessu komi „óbrjálað hugvitið síð og ár“. Þegar svo læg- ir storma lífsins og friður og kyrrð sveitabæjar mið- aldarskáldsins okkar liggur baðaður í tunglskini vetrar- næturinnar íslenzku, eða eins og skáldið segir svo fallega, að „bjarma slær á bæinn liið bleika tunglskins flóð“, þá klúrar hann aftur bæinn sinn, kallar á fólkið sitt, og er það situr hljótt í birtu tunglskinsins við vetrar- vinnu sína, og hin helga nótt grúfir yfir bænum, ávarp- ar slcáldið í gleði sinni sjálfan sig og skipar svona f}Trir: Tunga mín, vertu treg ei á að tjá, livað guð þér veitti. Hjarta mitt einnig hermdu frá, hvernig liann við þig breytti. Drottinn minn guð, ég dýrka þig, dásamur ertu næsta. Sízt skal því vera sál mín treg að syngja þér dýrð hæsta. Sama æðruleysi, livort gengur vel eða illa. Víkingur- inn í munkakápunni, vitringurinn og hugsuðurinn í sálmaskáldinu — Snorri í Hallgrími. Þannig heldur ís- lenzkur andi áfram í farvegi sínum. Þannig, við að kynnast þessari gömlu list, rennur það upp fyrir mér betur og betur, að einmitt á erfið- um tímum þjóðarinnar kemur einvera fyrri tima fs- lands oss bezt til hjálpar. f þeirri einveru skapaðist hin helga þögn, er vitrir menn segja, að spámenn þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.