Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 87
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 293 anna heyri tala, og inn i }iá þögn ætti hugur íslend- inga að flytjast, meðan styrjöldin geisar í kringum oss. Allt þetta breiðir þú út fyrir mínum huga, meðan híllinn keyrir i gegnum hinar fögru byggðir Fjallkon- unnar, þar sem íslendingar „reistu sér byggðir og bú“ og „undu svo glaðir við sitt“. En landar mínir eru mér þó ekki sammála. Þeir una ekki glaðir við sitt. Kirkj- ur smákaupstaðanna og sveitanna fyllast ekki út úr dyrum, þó að gömlu íslenzku sálmarnir hljómi nú aft- ur eftir nokkrar aldir og' hafi fegurðar hoðskap að færa þeim í dag ekki síður nauðsynlegan en forðum. Volta- krossalýður fslands lifir ennþá. Heimspeki Hervés (Ni- touche), fábjánaháttur innranmiaður í liið eilífa París- ar kvennafar, er viss með að gera lukku lijá útkjálka- búum menningarinnar, þessum, sem Balzac lýsir þannig, „að fyrir ungt skáld að koma fram fyrir slíkt fólk sé eins og þegar Gabriel engill sé sendur í lireinsunareld- inn að lesa upp himneskan óð fyrir forhertum djöfl- um“. Og lijá okkur er ástandið ekki ólíkt. Hin fegursta list íslenzkrar menningar ber að lokuðum dyrum hjá þjóð sinni, meðan hún svelgir lítilfjörlega úrkynja þvælu, samansetta fyrir ofmettar smástéttir stórborga, sem þó kunna að velja. En sé með þessu verið að „hefja smekk þjóðarinnar og bæta og fága músiklíf fslands“ -— því að það er að sögn stefna Tónlistarfélagsins, sem tek- ið hefur þetta á sínar herðar og flutt þjóðinni undir þeim fána — þá kemur Tónlistarfélagið of seint fyrir „að minnsta kosti alla“, þvi að þetta er einungis gamla lagið að slá peninga út á fáfræði íslenzks almúga, en ekki að leiðbeina honum eða hefja hann upp til liærri skilnings tónlistar, sem sagt eitt voltakrossabragðið til. Ég er farinn að lialda, að það séu ekki slegnir pening- ar út úr þjóðinni undir fölsku yfirskini á jafn gení- alan hátt eins og hjá þeim félögum, sem segjast vilja „liefja“, „hTfta“, „hæta smekk“ og „frelsa“ þjóðina. Ég vfirgef svo þessar undanrennuliugsanir, sem að í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.