Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 88
294 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mér steðja eðlilega frá Tónlistarfélaginu, og fer aftur inn í hinar göfugri íslenzku háfj allablámalieiðríkj ur og kristallstæra hreinveðurskennd, þar sem á ísland er trúað. Þvi að töfrar íslands lifa enn og hjóða manni til sín. Fjöllin í fyrsta vetrarsnjó lvfta ljóshláum tindum sín- um móti sólroðnum himni. Firðir íslands og fjallavötn lieiðanna endurspegla liimininn og stjörnur vetrarins baða mynd sína í djúpum hafsins, og einveran talar til þeirra, er kunna að hlusta, já, rífur þögnina, sem spámenn þjóðanna heyra tala, og þá stigur listin til liimins. Því að þó hinn undursamlegi förunautur minn Shelley segist ekki skilja, livernig mannkynið geti sung- ið, „þar sem sorglegustu hugsanir okkar séu efnivið- úr fegurstu ljóðanna“, þá er kannski gátan ráðin, —- að einmitt sársaukinn sé upphaf alls söngs, og að sárs- aukinn sjálfur svngi? Eldurinn, en ekki ísinn, er einkenni íslands. Ivring- um eldinn mynduðust heimilin. Arininn, þar sem eld- urinn lifði, var heilagur staður. Jafnvel verstu óvinir höfðu þar griðastað. Drengskapur norrænna manna helgaði sér þar vé. Svo kveikjum við eldana í skamm- degi íslenzku þjóðarinnar, látum lýsa til himins vilj- ann til lífsins. Fornöldin eggjar til dáða í nútíð. Hún er ekki hrævareldar yfir dauðra manna gröfum, ekki vafurlogi yfir týndu gulli. Elda lífsins í allar æðar! Þannig kveikjum við eldana í lifi þjóðarinnar, er lýsi yfir landi og lýð. Því eldurinn en ekki ísinn er ein- kenni íslands. — Svo kveð ég þig, förunautur, er lifðir með mér lifi hjartans, Percy Bj^sshe Shelley, þú, sem fylgdir mér hingað að hjarta landsins, því sjálfu, — eldinum, þú, sem sjálfur varst cor cordium — hjarta hjartnanna — og skildir líf söngsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.