Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 92
298 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAF. þaS vert, að útgáfa í þessu nýja formi hlýtur að koma mönn- um í skilning um, að íslendingasögurnar eru ekki ritaðar á neinu fornmáli, heldur hinu sama máli, sem við ritum og tölum enn i dag, og við getum því notið þeirra fullkomlega eins vel og nú- tíma skáldsagna. Þær eru auðskildar liverju harni, þegar hætt vérður að klæða þær i tilgerðan fornan einkennisbúning með gylltum hnöppum annarlegra hljóðtákna og horðalagðar með ek og ok og at. Ég er sannfærður um, eftir lestur hinnar nýju útgáfu á Laxdælu, að fornsögurnar á einmitt að gefa út á þenn- an liátt fyrir íslenzkan æskulýð og íslenzkan almenning. Sú út- gáfa jiarf ekki á neinn hátt að brjóta bág við Fornritaútgáfuna, sem gerð er i öðrum tilgangi sérstaklega, að vera lestrarbækur i skólum og m. a. notaðar við kennslu í fornu máli. Það mun lengi verða minnzt, þegar heilbrigt mat kemst að í þessum efn- um, þeirrar skoplegu fásinnu, sem greip Alþingi íslendinga, er það setti lög um að banna þessa útgáfu, sem gat orðið til þess að gera íslendingasögurnar aftur að hugðnæmu lestrarefni æsk- unnar i landinu. Mér skilst líka, að þingmenn fari ekki dult með, að þeir hafi ekki fylgt þessu máli af sannfæringu, heldur til heilsuverndar Jónasi frá Hriflu, og neyddust þeir til að af- neita svo sinu eigin viti, að þeir felldu m. a. breytingartillögu þess efnis í Efri deild, að kennslumálaráðuneytið leitaði álils heimspekideildar Háskólans, áður en það veitti útgáfuleyfi að fornsögunum, eða synjaði um það. Er það óskiljanlegt, livað Jónasi frá Ilriflu og samherjum lians liefur gengið til þess að kalla saman Alþingi með miklum liávaða, ógna með samvinnu- slitum milli bræðraflokkanna, sprengja sundur rikisstjórnina og klístra henni saman aftur, halda þingmönnum í taugaæsingi og hræðsluástandi i tvo mánuði, til þess eins að samþykkja lög um það, að íslendingar einir allra þjóða megi ekki gefa út forna dýrgripi bókmennta sinna eins og frjálsir menn, en þetta urðu einu sjáanlegu afrek hins sögulega þings. Ef til vill hefur Jón- asi Jónssyni orðið hin nýja Laxdæluútgáfa slíkt hitamál af þvi, að liann liefur sýnilega aldrei lesið söguna og virðist álíta, ef dæma má af skrifum lians i Tímanum, að hún sé að ríflegum liluta ljóðabók, og er hann sár útgefandanum fyrir að fella úr henni „flest ljóðin“! Þórunn Magnúsdóttir: Draumur um Ljósaland. I. Vik- ingsútgáfan. Reykjavík 1941. Hún er ekki slæmur spegill upplausnar þjóðfélags, þessi skáld- saga: stefnulaust ungt fólk, flöktandi milli sveita og bæja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.