Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1941, Blaðsíða 95
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 301 Ljóðum Guðfinnu, kristallast ekki um neina aðalhugsun, heldur er því líkast sem þrœddar séu á band misjafnlega samstœðar hugsanir og skynjanir, og sumar á dulmáli: Og drottinn blessar ’inn harða hóf (sbr. sólþrestir drottins í kvæðinu Strengjaþáttur í D-moll). Ég fæ ekki skilið, hvað menn eins og Guðmundur Finn- bogason og Jakob Jóh. Smári eru að fara, þegar þeir skrifa um þessi ljóð sem fullkomin snilldarverk, bera þau jafnvel sam- an við beztu Ijóð Einars Benediktssonar. Ég sé ekki, að skáld- konunni sé neinn greiði gerður með slíku. Gunnar Benediktsson: Brýtur á boðum. Víkingsútgáfan. Reykjavík 1941. Þessi skáldsaga Gunnars Benediktssonar gefur tilefni til marg- víslegra hugleiðinga um list og boðskaparstefnu í listum. Ég liefði viljað skrifa rækilega um þetta efni og mun sennilega gera það siðar. Hér er höfundur með marxistiska lífsskoðun, er setur fram persónur sínar i ljósi stéttagreiningar þjóðfélagsins og skýrir breytni þeirra og hugmyndalif i samræmi við aðstæður þeirra i þjóðfélaginu. Höfuðpersóna bókarinnar, dóttir verklýðs- leiðtoga, sem er sósíaldemokratisk, giftist lögfræðingi með borg- aralegan hugsunarhátt. Á heimili föður síns hefur hún kynnzt sjónarmiðum stéttabaráttunnar og fengið saniúð með málstað verkalýðsins. Auk Jiess hefur hún æskukynni af verkamanni, seni er kommúnisti. Þó að hún flækist í hjónaband með borgaran- um, er hún fráhverf honum frá upphafi og fjarlægist hann enn meira við að kynnast yfirstéttarskoðunum hans og lifsháttum. Sagan gerist í Reykjavik árið 1932, þegar verkalýðurinn átti í harðri baráttu og var í uppreisnarhug. Hin unga borgarafrú dregst að verkamanninum og lifsviðhorfi hans, svo að hún ný- gift vanrækir heimili sitt, fylgist með í fundarhöldum verka- manna og götubardaganum 9. nóv. Söguefnið er ágætt, og ekkert út á byggingu sögunnar að setja, eins og hún er hugsuð í stór- um dráttum, og sjónarmið höfundarins liefði átt að vera hon- um hjálp til að gera úr þessu efni góðan skáldskap. En efnis'- meðferð, persónulýsingar, stíll og jafnvel mál er með þeim liætti, að sagan er stórgölluð sem skáldverk. Margir viðburðirnir ger- ast of óundirbúnir, málflutningur ber eðlilega frásögn ofurliði, persónurnar eru of miklar hugsmíðar, ekki nógu sennileg- ar, sambúð liinna ungu lijóna er með ólíkindum, pólitísk hlut- drægni i frásagnarstilnum. Mig undrar það jafnvel mest, hvað Gunnari Benediktssyni, sem er einhver snjallasti ritgerðahöfund- ur, sem við eigum, bregzt stíll og málfegurð i sögunni. Þótt Gunnar geri ekki nema skrifa litla blaðagrein, er á henni per-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.