Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 104
Sigurður Nordal: Arfur Islendinga. Þegar útgáfa þessa ritverks var ráðin, var gerð grein fyrir því til bráðabirgða í Tímariti Máls og menningar (júli, 1939). Síðan hefur margt gerzt, bæði í veröldinni og á voru landi, sem snortið hefur örlög flestra manna, fyrirtækja og framkvæmda. En timarnir breytast og mennirnir með, jafnvel þegar altt er með kyrrari kjör- um, og' sumar breytingar á hinni upphaflegu áætlun mundu hafa gerzt, þótt engin styrjöld hefði dunið yfir, — einungis við reynslu og' nánari atliugun. í upphaflegu áætluninni var ráðgert, að Arfur íslend- inga yrði fimm hindi, 200 arkir eða 1600 bls. í sama hroti og þessi hók. Skyldi fyrsta bindið heita ísland og vera lýsing lands og skipta þjóðar við það, — öðru og þriðja bindinu var þá í hráðina valið heitið íslenzkar minjar, en i þeim skyldu vera stuttar ritgerðir um hók- menntir Islendinga og listir, •—- og tvö síðustu bindin áttu að vera bók sú, íslenzk menning, sem fvrsta hind- ið af er nú prentað. Við starfið að undirhúningi Arfsins kom þetta m. a. í ljós: 1) Bæði lýsingu landsins og yfirlitinu um menn- ingu þjóðarinnar reyndist vera lielzti þröngur stakkur skorinn með því að ætla þeim ekki nema % hluta verks- ins, þ. e. 960 bls. 2) Miklum vandkvæðum var bundið Ég kannast að vísu ekki við þennan Schumacher, en af þessu umtalaða verki tel ég hæpið, að hann verði settur á bekk með Plutarch, Joinville, Krapotkin, Walpole og Stefáni Zweig. Hd. St.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.