Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 29

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 29
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 23 tslandi geta lálið sér sæma að sýna fornritunum, er þeir halda, að náðarsamleg vernd þeirra þurfi að koma til, ef íslendingasögurnar eigi ekki að glatast eða spillast. Þessi lagasetning er móðgun við almenning í landinu. Það er sannarlega hart fyrir íslenzku þjóðina, sem varðveitt hefur forn- ritin kynslóð eftir kynslóð, að verða að þola það af löggjafarvaldi 20. aldar, að það lýsi yfir því, að dómgreind hennar sé svo sljó, að ekki sé lengur vogandi að fá henni í hendur útgáfur af íslendinga- sögum, nema dómsmálaráðuneytið gangi fyrst úr skugga um, að óhætt sé að sleppa þeim við hana. Aðra eins smán átti þá íslenzka þjóðin eftir að lifa í sambandi við helgustu arfleifð sína! Er í rauninni hægt að sýna borgurum landsins meiri svívirðingu en þvinga upp á þá svona lögum, eins og þeir væru skrælingjar eða hefðu lélegri dómgreind og minni menningu en nokkur önnur þjóð í heimi? Þessi lög eiga sér ekkert fordæmi óg eru hlægileg utan íslands. Þau hljóta að rýra virðingu innlendra manna sem útlendra fyrir starfi löggjafa vors og þar með veikja áhrifavald ríkisins bæði inn á við og út á við. Lög eins og þessi setja sérstakan ómenningar- blett á okkur íslendinga í augum siðmenntaðra nágrannaþjóða, og eru til þess eins að gera okkur að viðundri í augum heimsins. Þar sem forsvarsmenn þess skrælingjaháttar, sem speglast í marg- nefndri lagasetningu, halda mjög á lofti ummælum þriggja háskóla- kennara um útgáfu Halldórs Kiljans Laxness á Laxdæla sögu, þó að gagnrýni á þeirri útgáfu komi vitanlega ekkert við réttmæti eða ó- réttmæti laganna, vil ég hér taka upp úr álitsskj ali þeirra þann hluta, sem varðar lögin sjálf, en vandlega er þagað yfir af þeim, sem vilja viðhalda skrælingjastimplinum. Fræðimennirnir þrír, Árni Pálsson prófessor, Sigurður Nordal prófessor og Björn Guð- finnsson lektor, kveða upp sameiginlega þann dóm yfir lögunum, að það stendur ekki eftir af þeim stafkrókur, er hafi rétt á sér. Niðurstöður þeirra eru þessar: „Við teljum það mjög óviðurkvœmilegt, að hið íslenzha rílci haji eitt rétt til þess að geja út íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400, eða veita leyji til þess. Samkvœmt því ákvœði mœtti kennslumálaráð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.