Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 95
HAGNÝTING KJARNORKUNNAR 275 til plánetnanna í sólkerfinu. Kjarninn er því aS rúmtaki langminnst- ur hluti frumeindarinnar og sízt meiri en sólin af rúmtaki alls sól- kerfisins. I þessum óumræðilega smáa kjarna er hins vegar lang- samlega mest efnismagn frumeindarinnar. Það er því skiljanlegt, að efninu er sérstaklega fast saraan þjappað í kjarnanum, og er hann þó yfirleitt talinn gerður af misjafnlega miklum fjölda ýmiss konar smáeinda. Til þess að binda þessar smáeindir svona óskaplega þéít sainan, þarf vitanlega geypilegt orkumagn, og þetta mikla orkumagn hlýtur nú að losna úr læðingi, ef það tekst að kljúfa kjarnann eða sundra kjarneindunum. Það var enskur eðlisfræðingur, Ernest Rulherford að nafni, sem fyrstur manna sýndi fram á, að kljúfa mætti frumeindarkjarnann. AðferÖ hans var sú að láta a-geisla þá, sem frumefniö radíum gefur frá sér, dynja á einhverju tilteknu efni, lil dæmis lofttegundinni lyfti, öðru nafni köfnunarefni. Eftir hæfilega langan tíma hafði lyftið breytzt í ildi, sem er annað frumefni. Þetta varð ekki skýrt öðru vísi en svo, að «-geislarnir hefðu breytt eðli lyftiskjarnanna, en til þess tíma höfðu frumeindakjarnarnir reynzt óbreytanlegir, hvernig sem að væri farið. Tilraunir Rutherfords þóttu hvarvetna merkilegar, og eðlisfræðingar víða um heim tóku nú að rannsaka breytingar þær, sem orðið geta á frumeindakjörnunum fyrir áhrif a-geisla. AS vísu reyndust þeir ekki færir um að kljúfa frumeindakjarnana í raun og veru eða sundra þeim, heldur aðeins að kvarna smáagnir utan úr þeim, en það kom þó í ljós, að hvert sinn, er þetta gerðist, losnaði æðimikil orka úr læðingi. Eðlisfræðingar þóttust nú sjá, að ef tak- ast mætti að brjóta frumeindarkjarnann til agna, en ekki aðeins kvarna utan úr honum nokkrar smáagnir, þá mundi losna stórum meiri orkuforði. Það reyndist auðvelt að reikna, hversu mikill sá orkuforði mundi verða, og alkunnugt er það skýringardæmi, að í einurn pela af vatni sé meira en næg kjarnorka til að knýja stórskip yfir þvert Atlanzhaf, ef rnenn kynnu að leysa hana úr böndum og beizla síðan. a-agnirnar, sem radíumefnið geislar frá sér, reyndust hvergi nærri nógu öflug skeyti til að losa um alla þessa orku, en það virtist liggja í augum uppi, að vandinn væri leystur, ef unnt reyndist að finna efnisgeisla, sem færu nægilega hratt, hefðu nógu mikla flugorku lil að vinna á kjarnanum. En “-geislarnir, sein stafar frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.