Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 110
Bókafregnir
Hér fer á eftir skrá yfir flestar þær bækur, sem út hafa komið frá því fyrsta
hefti þessa árgangs kom út.
LJÓÐ
Blessuð sértu sveitin mín, eftir Sigurð Júnsson frá Arnarvatni. 158 bls. Verð:
20 kr. íh.
Fíjulogar, eftir Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóltur). Bókin skiptist í alnienn
ljóð, þulur og barnaljóð og almanak Erlu, þ. e. ein vísa fyrir hvern dag ársins.
197 hls. 20 kr. ób., 28 og 45 kr. íb.
Heyrði eg í hamrinum III., eftir Sigurjón Friðjónsson. 119 bls. Kr. 15.00 ób.
(Til eru einnig fyrri ljúðabækur hans með sama nafni, og eru seldar allar á
22 kr.).
Kvœði Bjarna Tliorarensens. Ljósprentun á 1. útgáfu frá 1847. 232 bls. Kr.
45.00 íb.
Lausavísur og Ijóð, eftir Hallgrím Jónsson fyrrv. skólastj. 165 bls. 18 kr. úb.,
25 kr. íb.
Meðan sprengjurnar jalla. Norsk og sænsk ljóð í íslenzkri þýðingu Magnús-
ar Ásgeirssonar. Þessi bók er prentuð í 225 tölusettum eintökum. I henni er
m. a. þýðing á „Morgundraumi" Gústafs Frödings í heild, og verður sú þýðing
ekki endurprentuð. 103 bls. Kr. 120.00 ób. Önnur útgáfa, kr. 30.00.
Ný Ijóð, eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. 29 kvæði á 84 bls. Verð:
25 kr. ób.
Sálmabók til kirkju- og heimasöngs. Ný útgáfa. 687 sálmar. Verð frá 20—40
kr. íb.
Sólbráð, eftir Guðm. Inga Kristjánsson. 183 bls. Verð 17 kr. ób., 25 kr. íb.
Stúdentasöngbókin gamla. (Valete studia). Ljósprentuð' gamla útgáfan frá
1894. 103 bls. Verð: 18 kr. íb.
Ljóð og lög IV. hejti. 50 söngvar handa samkórum. Þórður Kristleifsson tók
saman. I þessu hefti birtast sönglög eftir 24 íslenzka höfunda og auk þess
nokkur þjóðlög innlend og erlend. 33 söngljóðahöfundar eiga efni í bókinni.
72 bls. Verð: 20 kr. ób.
Jóhannes úr Kötlum: Sól tér sortna, kvæði. 144 bls. 28.00 ób. 36.00 íb.
Jón Magnússon: Bláskógar I—IV. I. bindi, Bláskógar 186 bls.; II. bindi,
lljarðir 182 bls.; III. bindi, Flúðir og Jörðin græn (áður óbirt kvæði) 188 bls.;
IV. bindi, Björn á Reyðarfelli og Páll í Svínadal (áður óbirtur kvæðaflokkur)
180 bls. Öll bindin bundin í skinnband 160.00 kr.
Steindór Sigurðsson: Mansöngvar og minningar. Bókin skiptist í eftirfarandi