Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 21
SIGURÐUR STEFÁNSSON OG ÍSLANDSLÝSING HANS 11 ritum, sem komust á prent og vöktu allmikla athygli í útlöndum. Sigurður var sá næsti, er reið á vaðið, og það er enda hugsanlegt, að hann hafi verið byrjaður á íslandslýsingu sinni, áður en Arn- grímur tók að skrifa Brevis Commentarius. Þótt íslandslýsing Sigurðar og Brevis Commentarius séu skrifuð í sama tilgangi, eru þau næsta ólík. Brevis Commentarius er mest- megnis ritdeila (polemik). Arngrímur tekur upp ummæli Gories Peerse, Sebastian Munsters, Olaus Magnuss og annarra, er skrifað höfðu skröksögur og róg um ísland, og hrekur þessi ummæli lið fyrir lið. Rit hans er í stíl við háskólakappræður þeirra tíma og næsta neikvætt. Sigurður leggur aðaláherzlu á hlutlæga lýsingu á landi sínu og lætur staðreyndirnar tala sjálfar. Hann lýsir einkum því, sem hann hefur séð með eigin augum, Arngrímur sækir sinn fróðleik að mestu í bækur. Sigurður er bljúgur og hæverskur og still hans látlaus og skýr, Arngrímur er stórorður og stælinn og kennimannlegur um stíl og málfar. Sigurður er, eins og Arngrímur, aðdáandi síns ættarlands, en hann reynir að segja bæði kost og löst. Hann leynir því ekki, að landið er hrjóstrugt og að veðráttan er þar undarlega óstöðug, honum dylst ekki, að landið er í afturför hæði af náttúrunnar og mannanna völdum; skógar þverra, sand- auðnir aukast og jöklar ganga fram. Táknandi fyrir sanngirni hans í dómum eru ummæli hans um íslenzk húsakynni: „Þó að húsa- kynni okkar séu hvorki íburðarmikil né skrautleg, eru þau þó hvorki svo aumleg né sóðaleg sem ýmsir virðast halda.“ Og honum er ljós- ara en mörgum nútíma Islendingum verðmæti okkar tungu, bók- mennta og sjálfstæðu menningar. Sigurður elskar sitt land án þess að vera blindur fyrir göllum þess, en það er sú eina ættjarðarást, sem nokkurs virði er. Þar eð íslandslýsing Sigurðar komst aldrei á prent, varð þýðing hennar fyrir seinni tímann eðlilega lítil, og hún kom ekki að miklu gagni til kynningar á landinu erlendis. Alveg þýðingarlaus var hún þó ekki. Fritz Burg og þó einkum Jakob Benediktsson hafa sýnt fram á það með skýrum rökum, að íslandslýsing Odds biskups Einarssonar, sem aldrei komst á prent og brann í Kaupmannahöfn 1728, hefur að mestu leyti verið soðin upp úr fyrsta hlutanum (nátt- úrulýsingunni) af íslandslýsingu Sigurðar. Þessir fræðimenn hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.