Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 61
ÁFANGAR 51 Þegar við vitum þetta, getum við hafizt handa og unnið skipu- lega. Þá kaupum við vélar, sem eiga við hina breytilegu staðhætti og í það stórum stíl, að þörfinni verði fullnægt. Þá reisum við áburð- arverksmiðju, sem nægja myndi til að framleiða áburð á hið fyrir- hugaða ræktarland. Og þá gerum við yfirleitt allar þær ráðstafanir, sem gera þarf til þess, að áætlun okkar fái staðizt. FRAMLEIÐSLAN OG SALA HENNAR Jafnhliða því sem við leysum vandamál ræktunarinnar, eða öllu fyrr, verðum við að glíma við annað vandamál, sízt auðveldara: Hvað eigum við að framleiða og hvernig eigum við að tryggja okkur markaði fyrir það, sem við framleiðum? Ástandið í þessum efnum hefur verið með þeim fádæmum, að hvort tveggja er hörmulegt og hlægilegt. Við berjumst við að framleiða kjöt, sem okkur gengur ákaflega illa að fá kaupendur að. Framleiðslukostnaður þess er víðast hvar mikill og er blátt áfram gífurlegur, þar sem fjárpestir og úthey- skapur fara saman. I annan stað er svo fyrir hendi sú staðreynd, að kjöt það, sem við framleiðum, er yfirleitt ekki, enn sem komið er, útgengileg vara á erlendum markaði. Þetta er líka almennt viðurkennt af sérfróð- um mönnum, þegar þeir eru allsgáðir. Hins vegar virðist allt annað koma upp úr kafinu, þegar þeir hafa spanað sig upp í æsing, í tilefni af því að aðrir hafa haldið þessu fram á öðrum vettvangi. Þá hefur því verið óspart á lofti haldið, að með því að benda á þessa augljósu staðreynd, væri verið að sví- virða bændur, rétt eins og sauðkindin og bændurnir væru ein og sama dýrategundin. En á meðan þetta vandræðaástand ríkir með kjötið, er tiltölulega jafnmikið öngþveiti um framleiðslu mjólkur og mjólkurafurða — aðeins frá öfugri hlið. Á meðan við gefum milljónir króna árlega með kjöti utan lands og innan og rembumst við að framleiða miklu meira af því en nokk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.