Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 66
56 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vinnuveg, „og leggja sál sína í starfið“, eins og Páll Zóphoníasson komst að orði. Aðrar búgreinar yrðu þá aðeins stundaðar til heim- ilisnota. Ef farið yrði inn á þessa braut, myndi búreksturinn verða léttari. Bóndin þyrfti ekki að vera á sífelldu spani allan liðlangan daginn að sinna um hin ólíkustu kvikindi. í öðru lagi næst betri árangur, ef huga og hönd er beitt að einu aðalstarfi, en ef mörg eru höfð undir í sama mund. Þá er hægt að hugsa sér ýmiskonar samvinnu milli bænda, jafnvel þótt í dreifbýli sé, við þau verk, sem hagur er að vinna í félagi. Þetta er mikilsvert atriði og þurfa bændur að leggja alúð við að skipuleggja með sér störf á þennan hátt, alls staðar þar sem þeim verður við komið og hagur má að verða. Bóndanum á því að vera í lófa lagið með bættum vinnuaðferðum, hagsýni og búvélum, að reka bú sitt svo, að hann geti lifað á því sómasamlegu lífi, eftir að þeim umbótum hefur verið komið á í rækt- un og viðskiptaháttum, sem lagt er til hér að framan, án þess að leggja sérstaklega mikið á sig. Þeir bændur, sem þegar hafa svo stór bú, að þeir geta ekki rekið þau nema með miklu aðkeyptu vinnuafli, gerðu réttast að skipta jörðum sínum og láta tvö eða fleiri bú blómgast, þar sem áður var eitt. Þar með yrðu þeir í eitt skipti fyrir öll leystir undan þeim eilífa taprekstri, sem sífellt er verið að telja fólki trú um, að sé þeirra hlut- skipti. Það hefur verið talað meira um fólksleysi bænda en efni standa til. Hins vegar hefur vonum minna verið rætt um þau störf, sem húsfreyjurnar í sveitunum verða á sig að leggja. Ekki skal þó farið út í þá sálma hér, svo að nokkru nemi. Þó skal leidd athygli að eftirfarandi: Bændur eiga að láta samvinnufélög sín reka þvottahús, prjóna- og saumastofur. Yrði það allmikill vinnusparnaður fyrir húsfreyjurnar, ef þessum og fleiri hliðstæðum störfum yrði af þeim létt. Þá þarf sérstaklega að tryggja það, að heimili þurfi ekki að leys- ast upp eða líða við það óbætanlegt fjárhagslegt tjón, þótt húsbænd- urnir veikist eða verði óvinnufærir um stundarsakir, og að þeir þurfi ekki að stofna framtíð sinni í hættu með því að ganga til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.