Alþýðublaðið - 25.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1924, Blaðsíða 4
XLÞY&UXLA&X& Dargslegar hugsanir. I Dánmörku kosta sveitafélögin lögregluna, eins og hér á Islandi En auk þessarar lögreglu heldur ríkið leynilögreglulið, og er starf þess aðallega aö vera til aðstoðar um uppgötvun glæpa, í bæjum og sveitum, þar sem ekkert leynilögreglulið er til eða að eins til ófullkomið. Danski Moggi er á dögunum hróðugur yflr því, að líklegast muni jafnaðarmenn í Danmörku ekki vera hræddir um að ríkis- lögreglan þar verði notuð til þess að berja á verkamönnum. Margir muDU nú ætla, að það sé móti betri vitund, að >danski Moggi< líkir saman leynilögreglu danska ríkisins og ríkislögreglunni íslenzku, sem íhaldið og Óli Thors vilja koma á til þess að berja niður með kaup verkalýðsins. En þetta mun stafa af fáfræði og engu öðru. Því það mun sami tpekingurinn hafa skrifað þetta, sem hér um árið hélt að Krón borg væri í Suður-Jótlandi. * * * Moggi segir, að sláttur só byrj- aður austanfjalls. Hann hefði átt að geta þess um leið, að hér í Reykjavík væri slátturinn á íhalds- liðinu Imldur að minka, eftir að 1 svo hljóðbært heflr orðið um glæpastefnu Mússólinis og ríkis- lögrcglu hans, að meira að segja Moggi treystist ekki til þess að leyna því, þó ekki birti hann hluthafaskrána enn þá. * t'fi * Moggi hefir víst aldrei heyrt talað um Nýfundnalandsbankann fiskimiðin miklu —, því hann treystist ekki til að þýða >Grand Banks<, en lætur það koma eins og það stendur hér. Hann heflr líklegast haldið, að þetta væri helzta peningastofnuDin á Ný- fundnalandi, eða kannske hann hafl haldið, að það væri þarlendur fiskbraskbanki? * # * Moggi talaði hér um árið um borg sem stæði við >Danube< — Kringlur, skonrok og fieiri brauðtegundir M AlMðnbrauðgerðinni er ae&t hjá kaugm. Signrði Kristjánsspi, Siglufirði. Þegar þór kaupið sykur, þá gerið svo vel að spyrja um leið, hvort hann sð hreinn og hvítur. Sykur getur verið svo mis- jafn að gæðum, að hann eigi ekkert saman nema nafnið. Og meðan nokkur munur er á hvítu og svörtu, þá verður 'vegna vörugæðanna bezt að kaupa sykur hjá Kaupf élaginu hafði ekki hugmynd um að það er enska nafnið á Doná. Og ekki hefir Mogga farið mikið fram í landafræðinni siðán, því nýlega sagði hann að ríkin Golumbia og Ecuador væru í Mið-Ameriku, «em er álíka skynsamlegt og segja að Yestur-Skaftafellssýsla, kjördæmi Jóns Kjartanssonar, hins afsagða þingmanns, væri milli Sprengi- sands og Ódáðahrauns! * * * I >danska Mogga< 23. þ. m. stendur svohljóðandi klausa: >Islándssundið, sem auglýst vár í blaðinu í gær, að fram fari 10. ágúst, er 600 stikur, en ekki 60, eins og misritast haíði<. Marga mun reka í rogastanz, þegar þeir sjá þessa leiðréttingu, þvi þó alvanalegt sé, að það séu vitleysur í Mogga, þá búast menn ekki við, að ritstjórar þess blaðs geri ekki nógu mörg núll, eða ekki sóu nógu mörg götin í rit- mensku þeirra. Durgur. Um daginnogveginn. Síldarafli togara við Eyja- fjörð var í gær alls orðlnn þeaai: Lægsta verð. Moiasykur (smáu moiarnir) 0,70 % kg. Hveiti brzta teg. 0,3 5 ^/s teg. Aðrar vörur ódýrastar í verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 221. >Austra< 1500 tn., >Draupnis< 1000 tn., >Ýmis< 1000 tn., >íslendingsins< 600 tn. og >Ránar< 318 tn. Hún byijaði viku seinna en hinir. 0 Hiti mikill var í gær um alt land. T. d. haíði hann á Siglu- firði verið 20 st. á Ceisius-mæli i skuggum. Hillingar mikiar sáust í hit- anum í gær. Snæfellsjökull komst skafthátt á loft og virtist sjá undir hann. Akranss var að sjá sem himnesk borg, og skip virtust sigla í miðjum hlíðum. Híana kom í morgun norðan um land. Meðal farþega var Sigurður Jónasson cand. jur. RitBtjöri og ábyrgtarmaður: ■ HaJlbjötru Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BerjrstRðRStiraM 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.