Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 36
26 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR var þá, varS að flytja þau til sameiginlegs höfuðstaðar ríkisins. Hvergi nema þar var unnt að veita þeim örugga geymslu, aðeins þar var hægt að gefa þau út og gera þau arðgæf fyrir framtíðar- rannsóknir á sögu landsins. Þess vegna voru þau seld, gefin eða af- hent umboðsmönnum ríkisstjórnarinnar, Þormóði Torfasyni og Arna Magnússyni, þess vegna arfleiddi hinn síðarnefndi Kaup- mannahafnar-háskóla að hinu afarmikla einkasafni sínu ásamt öðr- um eignum, sem námu 62000 krónum, og er sá sjóður ennþá tengd- ur háskólanum. Enginn maður, sem örlítið hefur kynnt sér hið seiga, stolta, ís- lenzka lyndisfar og föðurlandsást hinna þriggja miklu Islendinga, Brynjólfs Sveinssonar, Þormóðs Torfasonar og Árna Magnússonar, getur verið í vafa um, að allt það, sem þessir lærðu menn lögðu á sig með ævilöngu striti til þess að bjarga íslenzkum handritum, hafa þeir gert vegna íslands — íslandi til gagns og heiðurs. Enginn getur verið í vafa um, að það var með harmþrungnu hjarta, að Brynjólf- ur biskup sendi Edduhandritið, Codex regius — en það er í augum margra lýðháskólamanna ein sú dýrðlegasta bók, sem rituð hefur verið á Norðurlöndum — yfir hafið til Friðriks konungs III. En þá var engin steinsett skjalavarzla eða bókasafn til á íslandi, og konungurinn, sem gjöfin var send, var konungur hans sjálfs, kon- ungur Danmerkur og Islands, og Kaupmannahöfn var höfuðstaður bæði Danmerkur og íslands. Þar sem konungssambandið er nú afnumið á löglegan hátt, hlýtur ísland að eiga siðferðilegan rétt til alls, er Brynjólfur biskup lét af hendi við konung sinn sem gjöf eða fyrir lítið gjald. Sömu röksemd bera íslenzkir fræðimenn einnig fram, þegar rætt er um hina örlagaríku arfleifð, sem íslendingurinn Árni Magnússon gaf — ekki hinum danska -— heldur hinum sameiginlega dansk- íslenzk-norska ríkisháskóla árið 1730. Hefði þá verið til íslenzkur háskóli og tök á útgáfustarfsemi og ránnsóknum á íslandi, mundi hann að sjálfsögðu hafa gefið föðurlandi sínu, Islandi, handrita- safn sitt. Eins og þá var ástatt, gat hann í raun og veru ekki annað gert en gefið það eina háskólanum, sem til var á hinum vestlægu Norðurlöndum. Að honum var fyllilega ljóst, að þjóð hans var ís- lenzk og ekki dönsk, kemur berlega fram í þeirri ákvörðun, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.