Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 37
SKILIÐ ÍSLENDINGUM FJÁRSJÓÐUM SÍNUM AFTUR 27 eignum hans skuli að nokkru leyti varið til þess, að tveir íslenzkir stúdentar séu settir til að starfa við safnið og rannsaka það. Hið fræga Arnasafn er þannig dálítill liluti af fslandi í miðri Kaup- mannahöfn. Af sömu ástæðu er einnig prófessorinn í íslenzku við háskóla vorn Islendingur. Vér tölum jafnvel stundum um konunga- röð hinna íslenzku vísindamanna í Kaupmannahöfn: Konráð Gísla- son, Finn Jónsson og Jón Helgason. Enginn getur því verið í vafa um, að Árni Magnússon hefði bætt við ákvæði um, að safnið skyldi hverfa aftur til íslands, ef hann hefði getað séð fyrir þá þróun, sem síðan hefur orðið þar. Enginn mundi fagna því meir en hann, væri safnið nú flutt heim til ætt- jarðar hans, ef hann mætti fylgjast með því, sem er að gerast hér í heimi. Þessi röksemd, um afnám hins sameiginlega ríkis og afleiðingar þess, kemur fram í næstum öllum umræðum Islendinga um málið. Þeir vita, — eins og vér — að röksemdin hefur ekkert lögfræðilegt gildi, en samt hefur hún ómótmælanlegt gildi og þunga: Allt, sem á timabili sameiningarinnar hefur runnið inn í hið sameiginlega bú sem opinber eign, hlýtur að hverfa aftur til upprunalands síns við skilnaðinn. — Að öðrum kosti getum vér ekki horfzt í augu við Islendinga sem rétthugsandi og sanngjarnir menn. 2. Islenzkar heimildir handa íslenzkum vísindamönnum Vér staðhœjum enn jrernur að sú nýja öld, sem upp er runnin yjir ísland og gert hefur Reykjavík að ágœtu lœrdómssetri jorn- norrœnna og íslenzkra frœða, haji leitt til jress, að hin íslenzku handritasöfn verði betur rannsökuð og komi vísindunum að ennþá rneiri noturn þar, heldur en ef jrau yrðu jramvegis geymd í höjuð- borg Danmerkur. Vísindamenn hverrar þjóðar beina nú kröftum sínum í sívaxandi mæli að rannsóknum á fortíðarminjum sjálfra sín. Danskir mál- vísindamenn einbeita sér að rannsóknum á orðaforða tungunnar og útgáfu fullkominna orðabóka, orðskviða vorra og talshátta o. s. frv. íslenzkir vísindamenn sökkva sér niður í rannsókn á fortíð ís- lands. Algengast er, að hver þjóð hafi sínar eigin fortíðarminjar í sjálfrar sín landi, og Danmörk er að því leyti eitt hinna ríkustu landa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.