Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 46
36 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stjórnmálaflokkur í venjulegum skilningi og einmitt þess vegna væru þar skilyrði til mjög fullkomins lýðræðis. Kommúnistaflokkurinn í Rússlandi er í rauninni ekki lengur stjórnmálaflokkur í hinni tíðkanlegu merkingu þess orðs. Eins og áður hefur verið grein fyrir gerð, eru stjórnmálaflokkar alltaf full- trúar ákveðinna stétta eða stéttabrota. Andstæðir stjórnmálaflokkar eru því ævinlega vitnisburður urn andstæða stéttahagsmuni í hlutað- eigandi þjóðfélagi. En í þjóðfélagi, þar sem ekki er framar að ræða um andstæðar stéttir, geta þá ekki heldur átt sér stað andstæðir stjórnmálaflokkar, en það merkir raunar, að Jrar geti alls ekki átt sér stað neinir stjórnmálaflokkar í hinum venjulega skilningi, því að slikur flokkur er ávallt baráttusveit stéttar til að tryggja hags- muni hennar gagnvart öðrum stéttum.* Rússneski Kommúnistaflokk- urinn var auðvitað áður fyrr stjórnmálaflokkur í venjulegum skiln- ingi og hafði Jjað hlutverk að berjast við borgaraflokkana um stjórn- málavöldin. Hann náði völdunum og tók að framkvæma það hlut- verk sitt að afnema sérréttindi yfirstéttarinnar og leggja grundvöll að Jjjóðfélagi sósíalismans. Síðan er liðinn mikill hluti mannsaldurs og yfirstéttin, sem áður var, úr sögunni sem pólitískt og J>jóðfélags- * Stjórnmálaflokkar aðrir en Kommúnistaflokkurinn áttu sér stað og nutu starfsfrelsis í Ráðstjórnarríkjunum löngu eftir byltinguna 1917. Þessir flokk- ar voru ekki bannaðir, fyrr en þeir tóku að stunda spellvirki og svikastarfsemi og ganga á mála lijá erlendum auðvaldsríkjum, sem liugðu á innrás í Ráð- stjórnarríkin, en í fulltingi erlends hervalds var fólgin eina von þeirra að kom- ast til valda að nýju og fá aðstöðu til að útrýina ávöxtum byltingarinnar. Hér var að ræða um formslega skerðingu á lýðræði, sem var þó í raun og veru ekki annað en skerðing á rétti til glæpa- og landráðastarfsemi og reyndist óbjákvæmileg til að trvggja þróun þjóðfélagsins til fullkomins lýðræðis. Nú er svo komið, að binn félagslegi grundvöllur er hruninn undan hinum gömlu arðránsstéttum og af þeim sjálfum ekki eftir annað en óverulegar leifar. Póli- tísk áhrif þeirra eru nær engin, og vottar þó enn fyrir þeim í því, er tæpur lmndraðshluti kjósenda bar fram mótatkvæði sín í síðustn þingkosningum (10. febr. 1946) með því að strika út frambjóðendur samfylkingarinnar. Þessi fámenni liópur er auðvitað ekki lengur bættulegiir hinu sósíalíska skipulagi, og því mætti spyrja: Væri þá ekki rétt að leyfa honum að hafa stjórnmála- flokka, svo að fullnægt mætti verða öllu lýðræði? 99 hundraðshlutar rúss- neskra kjósenda niundu eflaust svara svo, að þetta væri afturhaldskrafa, þessar leifar sérréttindastéttarinnar mundu ekki beita stjórnmálaflokkum sínum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.