Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 47
LÝÐRÆÐI 37 legt vald. Starfsstéttirnar þrjár, verkamenn, bændur og mennta- menn, eru teknar við á vettvangi þjóðfélagsins. Þær hafa í engu andstæðra eða ósamrimanlegra hagsmuna að gæta, og það, sem skilur á milli þeirra, er eingöngu verkaskipting, en ekki hagsmuna- greining. Viðskipti þeirra eru ekki stéttaharátta, heldur stéttasam- vinna, og engri þeirra gæti komið til hugar að reyna að ná völdum yfir hinum, bæði vegna hins sósíalíska siðgæðisanda, sem ríkjandi er á þessum vettvangi, og eins vegna liins, að engin þeirra gæti hagnazt á því að undiroka hinar. Það liggur því í augum uppi, að þær hafa enga hvöt til að efla stjórnmálaflokka hver gegn annarri. Um Kommúnistaflokkinn er það að segja, að þar sem hann er að jöfnu fulltrúi verkamanna, bænda og menntamanna, en hins vegar ekki til nein andstæð stétt, er hann þurfi að heyja stjórnmálabaráttu við, þá getur hann alls ekki talizt stjórnmálaflokkur í venjulegum skilningi. Allar röksemdir varðandi rússneska Kommúnistaflokkinn, þar sem slíkur skilningur er lagður í nafn hans, eru því gersamlega einskis virði. Þótt rússneski Kommúnistaflokkurinn hætti að vera stjórnmála- flokkur í venjulegum skilningi, var þessi þjálfaði og þrautreyndi annars en reyna að útrýma sósíalismanum og koma aftur á auðvaldsskipulagi, en til þess hefðu þær nú ennþá minni skilyrði en áður, nerna því aðeins að stjórnmálaflokkar þeirra gerðust njósna- og spellvirkjasveitir í þjónustu fjand- samlegra erlendra auðvaldsríkja, og af slíku hafa Rússar þegar of beiska og dýrkeypta reynslu til þess að þeirn sé láandi, þótt þeir vilji helzt ekki eiga neitt á hættu í því efni. Það ber að taka frain, að þessi eini hundraðshluti nýtur fullkominna lýðréttinda í öllum efnum, til dæmis ótakmarkaðs kosninga- réttar og kjörgengis, að undanteknum rétti til að hafa stjórnmálaflokka í því skyni að endurreisa auðvaldsskipulagið. Ef einhverjir liarma þessa smávægi- legu réttindaskerðingu, þá má benda þeim hinum sönni á, að eftir brot úr manns- aldri verður einnig þessi tæpi hundraðshluti útdauður, og þá verður líklega ekki eftir einn einasti ráðstjórnarhorgari, er hug hefði á því að endurvekja auðvalds- ómenninguna, og verður þá ekki lengur að ræða um neina „réttarskerðingu“ í þessu efni, því að sú hugmynd, að auðvaldsstefna gæti unnið sér fylgi í hinu frjálsa menningarsamfélagi sósíalismans er jafnvel ennþá fráleitari fjar- stæða en það, að Islendingar færu að heimta afnám útvarps, rafmagns, bif- reiða og annarra nútímaþæginda og menningartækja, en krefðust í þess stað torfbæja með moldargólfi og tækju aftur upp 17. aldar lifnaðarhætti í einu og öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.