Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 53
LÝÐRÆÐI 43 hvenær sem er, svipt dóma þessa umboði. í hverjum héraðsdómi er einn reglulegur dómari og tveir meðdómendur, sem sitja í rétt- inum 10 daga á ári með fullu kaupi. Kosnar eru sjö milljónir slíkra meðdómenda í Ráðstjórnarríkjunum, og er það eitt dæmi þess, hversu mikinn lduta þjóðarinnar ráðstjórnarlýðræðið hefur gert að virkum hluttakendum um stjórn þjóðfélagsins. A Islandi eru dóm- endur stjórnskipaðir, eins og kunnugt er. Framboðsréttur mun hvergi í heimi vera lýðræðislegri en í Ráð- stjórnarríkjunum. Kjörgengi er þar auðvitað ekki háð neinum þjóð- ernis- eða kynskyldutakmörkunum, eins og á sér stað í misjafnlega ríkum mæli til dæmis í Suður-Afríku, Kanada og Bandaríkjunum, svo að ekki sé talað um nýlendur horgaralýðræðisríkjanna, og ekki er heldur að ræða um neins konar skilyrði um fjárframlag eins og til dæmis í Englandi. Framhoðsréttur er að sjálfsögðu ekki aðeins tryggður Kommúnistaflokknum, eins og borgaralegum áróðurs- mönnum þykir stundum hlýða að staðhæfa, heldur og slíkum sam- tökum almennings sem verklýðsfélögum, samvinnufélögum, æsku- lýðsfélögum og menningarfélögum hvers konar, enn fremur almenn- um fundum verkamanna og annarra starfsmanna í verksmiðjum og á vinnustöðvum, herdeildafundum, samkomum bænda í þorpum og samyrkjubúum og verkamanna og annars starfsliðs í ríkisbúum. Er þetta öllu lýðræðislegra á Islandi? Því má eflaust svara hér til, að engin ákvæði séu í gildi hér á landi, er banni slíkum aðiljum að hafa menn í kjöri. En staðreynd er það eigi að síður, að enginn þeirra hagnýtir sér rétt sinn í þessu efni að öllum jafnaði, og er þar svipuðu máli að gegna og um það, er íslenzkar konur eiga engan fulltrúa á þingi,* þótt enginn banni þeirn að eiga þingfulltrúa til jafns við karlmenn. I Ráðstjórnar- ríkjunum er þessi almenni framboðsréttur hins vegar fullkominn raunveruleiki, með því að áður nefndum fundum og félögum er gefinn kostur að hagnýta sér hann til fullnustu, hvað þau láta ekki heldur undir höfuð leggjast, svo sem reynslan sýnir. I þessu hirtist enn ljóslega hið virka lýðræði í Ráðstjórnarríkjunum. * Eftir aS þetta var ritað, hafa farið fram þingkosningar, þar sem ein kona náði kosningu, en sú kona er ekki fulltrúi borgaraflokks, heldur einmitt hinnar sósíalísku lýðræðisstefnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.