Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1947, Blaðsíða 61
LÝÐRÆÐI 51 mikilvægu embætti í stjórninni. Mér þykir það efamál, að Stalín hefði leyft sér að fara eins að og Churchill með því að bjóðast til að sameina Ráðstjórnarríkin öðru stórveldi án þess að bera máliö undir forsæti ÆSstaráðs, sem hann taldist til.* Hvorki forsætisráð- herra Breta né Rússa hefur svipað sjálfræðisvald sem Bandaríkja- forseti, er velur ekki aðeins ráðherrana í stjórn sína, þótt þeir séu að nafninu ábyrgir gagnvart öldungadeildinni, en er líka æðsti yfir- maður alls herafla Bandaríkjanna . . . Um leið og Roosevelt forseti lýsti yfir allsherjar þjóðarháska í maímánuði 1941, gerðist hann í raun og veru með löglegum hætti einræðisherra í Bandaríkjunum. Hann hafði vald til að taka flutningamál ríkisins í sínar hendur, skipa fyrir um notkun útvarps til áróðursþarfa, kveða á um inn- flutning og hvers konar viðskiptamálefni, taka skip til ríkisþarfa, nema úr gildi lög varðandi vinnutíma verkamanna og, það sem mestu varðar, skera úr um iðnaðarforréttindi og gera upptækar iðnaðarstöðvar, ef nauðsyn þætti til bera. Að hvaða leyti skyldi nú Stalín vera voldugri um örlög Iands síns en forsætisráðherra Breta eða Bandaríkjaforseti? Stalín er aðalrit- ari Kommúnistaflokksins. Það er sú staða, sem hann hefur lífsvið- urværi sitt af og er um leið aðaláhrifastaða hans. Kommúnistaflokk- urinn er, hvort sem mönnum þykir hann góður eða vondur, ein- stæður félagsskapur . . . Hér skal það tekið fram, að Kommúnista- flokkurinn lýtur ekki fámennisstjórn eins og rómversk-kaþólska kirkjan eða enska kirkjan, heldur er hann að skipulagi lýðræðis- legur félagsskapur, sem heldur löglega kosin þing, en þingin kjósa miðstjórn flokksins, sem kýs svo aftur stjórnmálaráð og aðrar fram- kvæmdastofnanir hans. Stalín hefur aldrei litið á sig sem einræðis- herra eða „fúhrer“. Hann hefur einmitt alla tið tekið það skýrt fram í ritum sínum og ræðum, að í forsæti Æðstaráðs væri hann aðeins einn af 30 forsætismönnum og í aðalritaraembætti sínu í Kommún- istaflokknum starfaði hann eftir fyrirskipunum framkvæmdanefnd- arinnar. Hann hefur oftlega tekið það fram, að starf hans væri ekki annað en að framkvæma ákvarðanir miðstjórnar Kommún- istaflokksins.“ * Eftir Dunkerque-ósigurinn sumarið 1940 bauff Churchill franska lýðveld- inu að sameinast Bretlandi. ■— B. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.